Theodór Jónsson 16.05.1866-05.10.1949

<p>Prestur. Stúdent í Reykjavík 1886. Lauk prestaskóla 1888. Var barnakennari næstu tvö ár. Fékk Bægisá 12. júní 1890. Fékk lausn frá embætti 1941.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 1507-08. </p>

Staðir

Bægisárkirkja Prestur 12.06. 1896-1941

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 7.01.2019