Jón Steingrímsson 18.05.1777-04.01.1851

<p>Prestur. Stúdent 17907 með ágætum vitnisburði.Fékk Reykjadal 25. mars 1809, fékk Hruna 12. október 1818. Vorið 1819 var Hruni og Reykjadalur sameinaðir. Sagði af sér prestskap 1845. Vel gefinn, merkisprestur.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 280.</p>

Staðir

Reykjadalskirkja Prestur 25.03.1809-1818
Hrunakirkja Prestur 12.10.1818-1845

Uppfært 10.07.2015