Jón Steingrímsson 18.05.1777-04.01.1851

Prestur. Stúdent 17907 með ágætum vitnisburði.Fékk Reykjadal 25. mars 1809, fékk Hruna 12. október 1818. Vorið 1819 var Hruni og Reykjadalur sameinaðir. Sagði af sér prestskap 1845. Vel gefinn, merkisprestur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 280.

Staðir

Reykjadalskirkja Prestur 25.03.1809-1818
Hrunakirkja Prestur 12.10.1818-1845

Uppfært 10.07.2015