Stefán Einarsson 20.09.1770-19.03.1847

<p>Prestur. Stúdent frá Hólaskóla 1794. Vígðist 5. október sama ár aðstoðarprestur föður síns á Sauðanesi, fékk það prestakall 12. nóvember 1812 við uppgjöf föður síns og hélt til æviloka þótt hann yrði blindur um 1836. Settur til að þjóna Grenjaðarstað árið 1826. Skipaður aðstoðarprófastur í Þingeyjarþingi 27. maí 1823. Bjó stórbúi, rómaður fyrir höfðingsskap og rausn enda sæmdarmaður í hvívetna.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 317. </p>

Staðir

Sauðaneskirkja Aukaprestur 05.10.1794-1812
Sauðaneskirkja Prestur 12.11.1812-1847
Grenjaðarstaðakirkja Prestur 1846-1846

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 6.11.2017