Guðbjörn Björnsson 08.07.1927-

Guðbjörn Björnsson fæddist og ólst upp á Suðureyri við Súgandafjörð. Hann starfaði þar lengst af við verslunarstörf, en tók virkan þátt í menningarmálum bæjarins. Hann rifjar hér upp ýmislegt er á daga hans hefur drifið, rifjar upp skemmtanir og félagsstarfsemi í þorpinu. Þá syngur hann nokkur kvæði upp úr „bleiku bókinni“ en í hana hefur hann skrifa fjölda kvæða svo þau falli ekki í gleymsku.

Viðtöl


Tengt efni á öðrum vefjum

Uppfært 13.07.2014