Fjalarr Sigurjónsson 23.07.1923-

Prestur. Stúdent frá MA 1945. Nám í læknisfræði við HÍ 1945 og 6. Cand. theol. 30. maí 1952. Settur sóknarprestur í Hrísey 24. júlí 1952 . Lausn frá embætti 7. október 1963. Settur sóknarprestur í Kálfafellsstaðarprestakalli frá 10. október 1963, settur prófastur í Skaftafellsprófastsdæmi 1. ágúst 1980 og veitt lausn frá báðum embættum1. október 1989. Stundaði ýmis kennslustörf og verk á vegum sveitarstjórnar.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 334-35

Staðir

Hríseyjarkirkja Prestur 24.07. 1952-1963
Kálfafellsstaðarkirkja Prestur 01.10. 1963-1989
Stærri-Árskógskirkja Prestur 24.07.1952-1963

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 1.10.2018