Jón Sigmundsson 1637-25.10.1725

<p>Fæddur um 1637 Vígður 31. júlí 1659 sem aðstoðarprestur sr. Magnúsar Péturssonar á Hörgslandi. Fenginn til að þjóna Eiðum og Mjóafjarðarsókn 1663. Fékk Desjarmýri 1671 en flosnaði upp. Fékk Þykkvabæ 1676 og hélt til æviloka. Varð 85 ára gamall og 65 ár í embætti.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ III bindi, bls. 256. </p> <p>Ártölum í Prestatali Sveins Níelssonar og Íslenskum æviskrám ber ekki alveg saman en PÁÓ látinn ráða þar sem hann hefur dagsetningar en ekki bara ártöl.</p>

Staðir

Eiðakirkja Prestur 1663-1671
Brekkukirkja Mjóafirði Prestur 1663-
Þykkvabæjarklausturskirkja Prestur 1676-1725
Desjarmýrarkirkja Prestur 10.06.1671-1675
Hörgslandskirkja Aukaprestur 31.07.1659-1663

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 4.05.2018