Sveinn Jónsson 15.öld-

Prestur. Talið hugsanlegt að hann hafi verið prestur á Valþjófsstað en þar er hans ekki getið. Fékk Heydali fyrir 1486? Berufjörð fyrir 1491 og Háls í Hamarsfirði fyrir 1493 en náði ekki að vera til aldamótaársins 1500 og var þá látinn.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson. Bls. 28-30.

Staðir

Heydalakirkja Prestur 1486 fyr-1491 fyr
Berufjarðarkirkja Prestur 1491 fyr-
Hálskirkja Prestur 1492 fyr-1500 fyr

Prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 29.05.2018