Finnbogi G. Lárusson 18.10.1909-14.08.2001

<p>Finnbogi fluttist barnungur með foreldrum sínum að Brekkubæ á Hellnum og ólst þar upp. Hann hóf búskap á Laugarbrekku á Hellnum í kringum 1936, fyrst með foreldrum sínum og síðar með eiginkonu sinni. Hann stundaði landbúnað og sjósókn frá Hellnum meðan heilsa og kraftar leyfðu, ennfremur gegndi hann ýmsum trúnaðarstörfum fyrir sveit sína og kirkju sína á Hellnum í tugi ára. Árið 1995 fluttust þau hjónin til Hellissands og bjó hann þar, en hafði búið í rúman mánuð á dvalarheimilinu Höfða Akranesi er hann lést.</p> <p align="right">Úr minningargrein í Morgunblaðinu 25. ágúst 2001, bls. 38.</p>

Staðir

Hellnakirkja Organisti -

Erindi

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

50 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
20.08.1965 SÁM 84/89 EF Ljóðabréf úr Breiðuvík: Aungvan brúka áttu prett Finnbogi G. Lárusson 1353
20.08.1965 SÁM 84/89 EF Æviatriði Finnbogi G. Lárusson 1354
20.08.1965 SÁM 84/89 EF Kveðskapur Finnbogi G. Lárusson 1355
20.08.1965 SÁM 84/89 EF Húsfreyjuríma: Er Gunnhildur ætíð snilldarkona Finnbogi G. Lárusson 1356
20.08.1965 SÁM 84/89 EF Samtal um kvæðalög Finnbogi G. Lárusson 1357
20.08.1965 SÁM 84/89 EF Hver er kominn úti Finnbogi G. Lárusson 1358
20.08.1965 SÁM 84/89 EF Grýla kallar á börnin sín Finnbogi G. Lárusson 1359
20.08.1965 SÁM 84/89 EF Samtal um þulur Finnbogi G. Lárusson 1360
20.08.1965 SÁM 84/89 EF Komdu kisa mín Finnbogi G. Lárusson 1361
20.08.1965 SÁM 84/89 EF Samtal Finnbogi G. Lárusson 1362
20.08.1965 SÁM 84/89 EF Grýla kallar á börnin sín Finnbogi G. Lárusson 1363
20.08.1965 SÁM 84/89 EF Sigga litla systir mín Finnbogi G. Lárusson 1364
20.08.1965 SÁM 84/89 EF Mamma er að mjólka kýr Finnbogi G. Lárusson 1365
20.08.1965 SÁM 84/89 EF Krummi krunkar úti, sungið tvisvar Finnbogi G. Lárusson 1366
20.08.1965 SÁM 84/89 EF Samtal Finnbogi G. Lárusson 1367
20.08.1965 SÁM 84/89 EF Þetta gerðist fyrir 16 árum, seint á þorra. Heimildarmaður var að vinna á Arnarstapa. Hann lét kindu Finnbogi G. Lárusson 1368
20.08.1965 SÁM 84/90 EF Sögur af Frímanni vinnumanni á Hellnum og orðheppni hans. Hann réri einu sinni með Helga Árnasyni í Finnbogi G. Lárusson 1369
20.08.1965 SÁM 84/90 EF Saga um Árna Gíslason í Melabúð á Hellnum. Hann var gamall þegar Finnbogi var krakki. Einu sinni var Finnbogi G. Lárusson 1372
22.07.1965 SÁM 85/294 EF Sjómaður var við Hellna, Sigurður að nafni. Margir bátar réru frá Hellnum. Menn gerðu sér margt til Finnbogi G. Lárusson 2619
22.07.1965 SÁM 85/294 EF Æviatriði Finnbogi G. Lárusson 2620
22.07.1965 SÁM 85/294 EF Formaður á bát vakti alltaf háseta sína með því að segja þeim að aðrir væru rónir af stað og þeir sk Finnbogi G. Lárusson 2621
22.07.1965 SÁM 85/294 EF Æviatriði Finnbogi G. Lárusson 2622
22.07.1965 SÁM 85/294 EF Geirþrúður Geirmundsdóttir var vinnukona í Húsanesi í Breiðuvík. Þetta gerðist áður en hún giftist. Finnbogi G. Lárusson 2623
13.08.1971 SÁM 86/669 EF Vísur um örnefni í Breiðuvík: Örnefnin ég ykkur nú Finnbogi G. Lárusson 25946
13.08.1971 SÁM 86/669 EF Huldufólkstrú í Breiðuvíkurhrepp, minnst á ýmsa staði þar sem huldufólk átti að vera: Bólhóll í Hell Finnbogi G. Lárusson 25947
13.08.1971 SÁM 86/670 EF Síðasti bóndinn í Einarslóni sá heilan vetur alltaf gráa kind með sínu fé en gat aldrei handsamað ha Finnbogi G. Lárusson 25948
13.08.1971 SÁM 86/670 EF Hestur sem Finnbogi átti hvarf og fannst hvergi; Finnbogi telur að huldufólk hafi fengið hann lánaða Finnbogi G. Lárusson 25949
13.08.1971 SÁM 86/670 EF Finnbogi var að leita að kindum og sá skært ljós sem vísaði honum á kindurnar Finnbogi G. Lárusson 25950
13.08.1971 SÁM 86/670 EF Hver er kominn úti Finnbogi G. Lárusson 25951
13.08.1971 SÁM 86/670 EF Spjallað um þulur og flutning á þeim Finnbogi G. Lárusson 25952
13.08.1971 SÁM 86/670 EF Sagt frá kirkjusöng á Hellnum, orgel kom um 1930 Finnbogi G. Lárusson 25953
13.08.1971 SÁM 86/670 EF Ó þá náð að eiga Jesú, sungið í gamla taktinum Finnbogi G. Lárusson 25954
13.08.1971 SÁM 86/670 EF Spjall um gamla sönginn Finnbogi G. Lárusson 25955
31.07.1975 SÁM 91/2535 EF Sagt frá vísum sem voru ortar fyrir þorrablót Finnbogi G. Lárusson 33698
31.07.1975 SÁM 91/2535 EF Vísur frá þorrablóti: Staðarsveit er stór og víð Finnbogi G. Lárusson 33699
31.07.1975 SÁM 91/2535 EF Skýringar við vísurnar á undan og samtal um kveðskap; minnst á félagslíf og leiklist Finnbogi G. Lárusson 33700
31.07.1975 SÁM 91/2535 EF Æviatriði Finnbogi G. Lárusson 33701
31.07.1975 SÁM 91/2535 EF Spurt um stemmur og fleira um kveðskap Finnbogi G. Lárusson 33702
31.07.1975 SÁM 91/2535 EF Yfir kaldan eyðisand Finnbogi G. Lárusson 33703
31.07.1975 SÁM 91/2535 EF Samtal Finnbogi G. Lárusson 33704
31.07.1975 SÁM 91/2535 EF Orgel kom í kirkjuna; samtal um Sigmund Jónsson á Hamraendum Finnbogi G. Lárusson 33705
31.07.1975 SÁM 91/2535 EF Hver er kominn úti Finnbogi G. Lárusson 33706
31.07.1975 SÁM 91/2535 EF Ég gekk úti á götu um daginn Finnbogi G. Lárusson 33707
31.07.1975 SÁM 91/2535 EF Samtal Finnbogi G. Lárusson 33708
31.07.1975 SÁM 91/2535 EF Indælan blíðan blessaðan fríðan Finnbogi G. Lárusson 33709
31.07.1975 SÁM 91/2535 EF Spurt um forsöngvara og takt í gömlum lögum Finnbogi G. Lárusson 33710
31.07.1975 SÁM 91/2535 EF Spurt um langspil, sagt frá harmoníkum Finnbogi G. Lárusson 33711
31.07.1975 SÁM 91/2535 EF Spurt um tvísöng, neikvætt svar Finnbogi G. Lárusson 33712
31.07.1975 SÁM 91/2535 EF Í þínu nafni uppvaknaður Finnbogi G. Lárusson 33713
13.08.1971 SÁM 87/1230 EF Vísur um örnefni í Breiðuvík: Örnefnin ég ykkur nú Finnbogi G. Lárusson 36847

Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 4.05.2015