Þorsteinn Jónsson 26.03.1799-02.02.1827

PresturStúdent, eftir nám víða, hjá Geir biskupi V'idalín vorið 1821. Vígðist 10. maí 1825 aðstoðarprestur sr. Guðmundar Erlendssonar á Klyppsta'og var það til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 216.

Staðir

Klyppstaðakirkja-Loðmundarfirði Aukaprestur 10.05.1825-1827

Aukaprestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.05.2018