Guðmundur Magnússon 14.04.1934-

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

21 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
06.12.1999 SÁM 00/3939 EF Æviatriði, Guðmundur segir frá föður sínum sem var bóndi í Leirvogstungu og móður sinni sem ólst upp Guðmundur Magnússon 45098
06.12.1999 SÁM 00/3939 EF Þekkir engar álfasögur úr sveitinni, enginn álagablettur í Leirvogstungu en kannski annars staðar í Guðmundur Magnússon 45099
06.12.1999 SÁM 00/3939 EF Spurt um vísur og kvæði, sagt frá brag sem Kolbeinn í Kollafirði um ábúendur í Mosfellssveit; engar Guðmundur Magnússon 45100
06.12.1999 SÁM 00/3939 EF Spurt um forystusauði, Guðmundur átt einu sinni sauð sem stökk yfir girðingar; segir frá búskap föðu Guðmundur Magnússon 45101
06.12.1999 SÁM 00/3939 EF Fuglaveiðar og fiskveiðar í Mosfellssveit: anda- og gæsaveiði, engin rjúpnaveiði; veiði í Leirvogstu Guðmundur Magnússon 45102
06.12.1999 SÁM 00/3939 EF Hestaþingshóll þar sem voru hestaþing, vestan við þjóðleiðina norður í land; minnst á kappreiðar sem Guðmundur Magnússon 45103
06.12.1999 SÁM 00/3939 EF Leifar af rafstöð við fossinn í Köldukvísl; rafmagn í Leirvogstungu Guðmundur Magnússon 45104
06.12.1999 SÁM 00/3939 EF Spurt um samgöngumál, minnisstæður fyrsti bíllinn sem kom en það var herbíll, þegar Guðmundur var kr Guðmundur Magnússon 45105
06.12.1999 SÁM 00/3939 EF Skólagangan á Brúarlandi, tvær skólastofur og leikfimisalur, nefndir kennarar Guðmundur Magnússon 45106
06.12.1999 SÁM 00/3940 EF Guðmundur telur upp þá sem voru með honum í skóla Guðmundur Magnússon 45107
06.12.1999 SÁM 00/3940 EF Hernámið í Mosfellssveit, braggarnir, dælustöð, steyptir vatnsgeymar; engir herskálar í Leirvogstung Guðmundur Magnússon 45108
06.12.1999 SÁM 00/3940 EF Spurt um skemmtanir haldnar á Skaftatungu en Guðmundur man ekki eftir því, nefnir ýmsar aðrar samkom Guðmundur Magnússon 45109
06.12.1999 Sagt aðeins frá starfi oddvita og hverjir gegndu því starfi Guðmundur Magnússon 45110
06.12.1999 SÁM 00/3940 EF Starfsemi í nágrenni við Leirvogstungu: flugvöllur, hesthúsahverfi og malarnáma; inn blandast huglei Guðmundur Magnússon 45111
06.12.1999 SÁM 00/3940 EF Starf Guðmundar að sveitarstjórnarmálum í Mosfellssveit; breytingar þegar flokkspólitík kom til sögu Guðmundur Magnússon 45112
06.12.1999 SÁM 00/3940 EF Félagsmál, framsóknarfélag og ungmennafélag þar sem mest var starfað að íþróttamálum Guðmundur Magnússon 45113
06.12.1999 SÁM 00/3940 EF Spurt um minnistæða Mosfellinga og nokkrir eru nefndir Guðmundur Magnússon 45114
06.12.1999 SÁM 00/3940 EF Stofnun kaupfélags, pólitíkin kom þar við sögu Guðmundur Magnússon 45115
06.12.1999 SÁM 00/3940 EF Byrjað að tala um jarðrækt í Leirvogstungu Guðmundur Magnússon 45116
06.12.1999 SÁM 00/3941 EF Um byggðaþróun í Mosfellssveit, þar sem voru nýbýli er nú þéttbýli, jarðrækt og skurðgröftur sem var Guðmundur Magnússon 45117
06.12.1999 SÁM 00/3941 EF Spurt um hátíðir á Þingvöllum: rigndi mikið þegar lýðveldishátíðin var 1944; blysför sem farin var a Guðmundur Magnússon 45118

Bílstjóri og bóndi

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 21.11.2019