Anna Pjeturss 16.04.1906-27.05.1988
<p>Anna var aðeins 21 árs þegar hún hélt opinbera píanótónleika í Nýja bíói, 2. júní 1927, fyrst íslenskra kvenna. Hún lauk prófi frá</p>
<blockquote>... Konunglega tónlistarskólanum í Kaupmannahöfn. Aðalkennari hennar þar var hinn mikla píanósnillingur Haraldur Sigurðsson prófessar, sen hún dáði mest kennara sinna, alla tíð. Síðan fór hún til framhaldsnáms í Þýskalandi og Frakklandi. Gaman er að geta þess, að þegar Anna hafði lokið við að spila Carnival á prófi við skólann í Kaupmannahöfn, sagði Cali Nielsen, einn af fremstu tónstarfrömuðum Dana: „De er en perle.“</blockquote>
<p align="right">Minning. Guðrún Einarsson. Morgunblaðið. 8. júní 1988, bls. 47.</p>
Skjöl
![]() |
Anna Pjeturss | Mynd/jpg |
![]() |
Anna Pjeturss við píanóið | Mynd/jpg |
Tengt efni á öðrum vefjum
- Allir hækka vinnulaun sín nema ég – enda margir fátækir, sem hjá mér læra. Lesbók Morgunblaðsins. 24. desember 1966, bls. 36.
- Anna Pjeturss sjötug. Morgunblaðið. 15. apríl 1976, bls. 79.
- Hljómleikar. Ungfrú Anna Pjeturss. Umfjöllun Sigfúsar Einarssonar um fyrstu opinberu tónleika Önnu 2. júní 1927. Morgunblaðið. 4. júní 1927, bls. 3.
- Kveðjuorð. Morgunblaðið. 16. júní 1988, bls. 62.
- Minning. Morgunblaðið. 8. júní 1988, bls. 47.
- „Músíkin er mitt eðli.“ Samtal við Önnu Pjeturs píanóleikara, fyrstu íslensku konuna sem hélt opinbera píanótónleika hér á landi. Fálkinn. 10. janúar 1966, bls. 14.
Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 1.07.2015