Anna Pjeturss 16.04.1906-27.05.1988

Anna var aðeins 21 árs þegar hún hélt opinbera píanótónleika í Nýja bíói, 2. júní 1927, fyrst íslenskra kvenna. Hún lauk prófi frá

... Konunglega tónlistarskólanum í Kaupmannahöfn. Aðalkennari hennar þar var hinn mikla píanósnillingur Haraldur Sigurðsson prófessar, sen hún dáði mest kennara sinna, alla tíð. Síðan fór hún til framhaldsnáms í Þýskalandi og Frakklandi. Gaman er að geta þess, að þegar Anna hafði lokið við að spila Carnival á prófi við skólann í Kaupmannahöfn, sagði Cali Nielsen, einn af fremstu tónstarfrömuðum Dana: „De er en perle.“

Minning. Guðrún Einarsson. Morgunblaðið. 8. júní 1988, bls. 47.

Skjöl


Tengt efni á öðrum vefjum

Píanókennari, píanóleikari og tónlistarmaður

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 1.07.2015