Þorvaldur Ásgeirsson 20.05.1836-24.08.1887

<p>Prestur. Stúdent 1858 frá Reykjavíkurskóla. Cand. theol. frá Prestaskólanum 21. ágúst 1860. Fékkst við kennslu árin á eftir. Fékk Þingmúla 11. júní 1862, Hofteig 1. júní 1864, Hjaltabakka 20. mars 1880 og þjónaði og Þingeyrum er Hjaltabakki sameinaðist Þingeyrum. Fluttist hann þá að Steinnesi. Búmaður góður og vel látinn. Lausn frá embætti 1. mars 1887.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 237-38. </p>

Staðir

Þingeyraklausturskirkja Prestur 1882-1887
Þingmúlakirkja Prestur 11.06. 1862-1864
Hofteigskirkja Prestur 18.02. 1864-1880
Hjaltabakkakirkja Prestur 20.03. 1880-1882

Erindi


Prestur

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.01.2019