Markús Kristjánsson 15.07.1902-11.06.1931

Markús Kristjánsson píanóleikari er nýkominn til bæjarins. Hann tók ungur að stunda pianóleik, fyrst hjá Reyni Gíslasyni. Síðan fór hann utan til Kaupmannahafnar og lærði lijá Haraldi Sigurðssgni pianóleikara. Jafnframt píanónáminu las Markús undir stúdentspróf og lauk stúdentsprófi í Kaupmannahöfn. Sigldi Markús síðan til Leipzig og var kennari hans Max Pauer forstjóri hljómlistaskólans þar. Kom hann siðan heim i fyrra og hjelt hjer fyrstu hljómleika sina og þótti mikið til þeirra koma. Síðastliðið ár var Markús í Berlin og lærði hjá Breithaupt merkum tónfræðingi. Hann mun efna til hljómleika hjer á næstunni.

Úr Fálkanum 8. september 1928, bls. 6


Tengt efni á öðrum vefjum

Píanóleikari og tónskáld

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 8.08.2018