Þorsteinn Briem 03.07.1885-16.08.1949
<p>Prestur og ráðherra. Stúdent 1905 með 1. einkunn. Cand. theol. frá prestaskólanum 1908. Framhaldsnám við Pastoralseminetiet og háskólann í Höfn í 5 mánuði. Fór í námsför um Noreg og Svíþjóð. Varð aðstoðarprestur í Görðum á Álftanesi 7. júló 1909, fékk Grundarþing 9. júní 1911, Mosfell í Grímsnesi 30. nóvember 1918 og Garða á Akranesi 25. júlí 1921. Prófastur Borgfirðinga 10. október 1931. Lausn frá embætti 15. apríl 1946. Atvinnu- og samgöngumálaráðherra 3. júní 1932, kirkju- og kennslumálaráðherra 23. sama mánaðar. Lausn frá ráðherraembætti 1934. Alþingismaður, kirkjuráðsmaður. Formaður Bændaflokksins.</p>
<p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-1976. Höf. Björn Magnússon, bls. 436. </p>
Staðir
Garðakirkja | Aukaprestur | 07.07. 1909-1911 |
Grundarkirkja | Prestur | 09.06. 1911-1918 |
Mosfellskirkja | Prestur | 30.11. 1918-1921 |
Akraneskirkja | Prestur | 25.07. 1921-1946 |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 22.05.2017