Óskar J. Þorláksson (Óskar Jón Þorláksson) 05.11.1906-07.08.1990

<p>Prestur. Stúdent í Reykjavík1926. Cand. theol. frá HÍ 1930. Framhaldsnám í trúfræði, prédikunarfræðum og nýja testamentisfræðum í Oxford um hálfs árs skeið 1930-31 og aftur 1947. Settur sóknarprestur í Kirkjubæjarklaustursprestakalli 12. október 1931, fékk Hvanneyri á Siglufirði 6. júlí 1935. Skipaður dómkirkjuprestur í Reykjavík 28. maí 1951. Prófastur í Reykjavíkurprófastsdæmi og sinnti, í forföllum prófasts, störfum hans á Kirkjubæjarklaustri. Fékk lausn frá embætti 6. júlí 1976 frá 1. nóvember það ár. <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 322</p>

Staðir

Kirkjubæjarklausturskirkja Prestur 12.10. 1931-1935
Hvanneyri Prestur 06.07. 1935-1951
Dómkirkjan Prestur 28.05. 1951-1976

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.12.2018