Jón Pétursson 07.09.1777-08.12.1842

<p>Prestur. Stúdent frá Hólaskóla 1799. Vígðist 17. júlí 1803 á Höskuldsstöðum og fékk það kall 29. maí 1817, varð prófastur í Húnaþingi 1833 og var það til æviloka. Fékk Þingeyrar 25. júlí 1838 og lét af prestskap 1841. Þótti hinn merkasti maður og fékk heiðurspening "ærulaun iðni og hyggind." <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 248 </p>

Staðir

Höskuldsstaðakirkja Aukaprestur 17.07.1803-1817
Höskuldsstaðakirkja Prestur 29.05.1817-1838
Þingeyraklausturskirkja Prestur 25.07.1838-1841

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 20.06.2016