Gunnar Ólafsson 29.04.1818-27.06.1901

<p>Prestur. Stúdent 1842 frá Bessastaðaskóla. Vígðist 25. júní 1843 aðstoðarprestur föður síns á Höfða og fékk embættið er sá gamli lét af störfum, 1. nóvember 1866 og fékk þar lausn 1892. Talinn merkismaður.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 204. </p>

Staðir

Höfðakirkja Aukaprestur 25.06.1843-1866
Höfðakirkja Prestur 01.11.1866-1892

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 1.09.2017