Páll Ámundason (elsti) 1642-1709

Prestur. Vígðist 13. júní 1669 aðstoðarprestur sr. Þorkels Arngrímssonar í Görðum, fékk Kolfreyjustað 8. ágúst 1573 og hélt til æviloka. Vel að sér, staðfastur maður og hygginn og eignaðist talsvert af jarðeignum.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls.105.

Staðir

Kolfreyjustaðarkirkja Prestur 1673-1709
Garðakirkja Aukaprestur 13.06.1669-1673

Aukaprestur, prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 23.05.2018