Ólína Ingveldur Kristjánsdóttir (Lína Benson: Ólína Benson) 31.05.1880-07.09.1974

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

31 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
Ólína Ingveldur Kristjánsdóttir
11.10.1972 SÁM 91/2797 EF Ólína segir frá æviatriðum og uppruna sínum. Ólína Ingveldur Kristjánsdóttir 50294
11.10.1972 SÁM 91/2797 EF Ólína segist hafa stolist út í fjós til að lesa ýmsar bækur þegar hún átti að vera lesa kverið. Segi Ólína Ingveldur Kristjánsdóttir 50295
11.10.1972 SÁM 91/2797 EF Ólína segir frá því að sem ungingur hafi þeir verið duglegir að kveðast á. Segir vísuna: Komdu nú að Ólína Ingveldur Kristjánsdóttir 50296
11.10.1972 SÁM 91/2797 EF Ólína fer með, eða rifjar upp vísur sem tengjast því að kveðast á: Rauður minn er sterkur og stór: X Ólína Ingveldur Kristjánsdóttir 50297
11.10.1972 SÁM 91/2797 EF Ólína fjallar um leikinn að kveðast á, sinn eigin kveðskap sem hún hætti síðan við. Ólína Ingveldur Kristjánsdóttir 50298
11.10.1972 SÁM 91/2797 EF Pálína rifjar upp þulur og orðaleiki: Hver sem getur sagt 12 sinnum bauga bauga; Karl stökk ofan fyr Ólína Ingveldur Kristjánsdóttir 50299
11.10.1972 SÁM 91/2797 EF Ólína fer með og rifjar upp þuluna: Sat ég undir fiskihlaða föður míns. Ólína Ingveldur Kristjánsdóttir 50300
11.10.1972 SÁM 91/2797 EF Ólína fer með og rifjar upp þuluna: Heyrði ég í hamrinum. Ólína Ingveldur Kristjánsdóttir 50301
11.10.1972 SÁM 91/2797 EF Ólína rifjar upp að fyrsta sagan sem hún heyrði hafi verið um Búkollu. Hún segir frá því að hafa ný Ólína Ingveldur Kristjánsdóttir 50302
11.10.1972 SÁM 91/2798 EF Áfram rætt um söguna Búkollu, hvaða hún lærði söguna, hverjum hún sagði hana og hvað það var sem hei Ólína Ingveldur Kristjánsdóttir 50303
11.10.1972 SÁM 91/2798 EF Ólína fer með brot úr sögunni um Ásu, Signý og Helgu (Öskubusku). Ólína Ingveldur Kristjánsdóttir 50304
11.10.1972 SÁM 91/2798 EF Ólína rifjar upp ævintýrið af Ásu, Signý og Helgu (Sagan af Loðinbarða). Ólína Ingveldur Kristjánsdóttir 50305
11.10.1972 SÁM 91/2798 EF Ólína segir frá því að hún hafi haft gaman af söguljóðum, s.s. Illugadrápu eftir Stefán G. Stefánsso Ólína Ingveldur Kristjánsdóttir 50306
17.10.1972 SÁM 91/2806 EF Ólína fer með vísuna: Alla jafna um ævi þín. Ólína Ingveldur Kristjánsdóttir 50517
17.10.1972 SÁM 91/2806 EF Ólína fer með vísuna: Vísur fleiri vill hún heyra núna. Ólína Ingveldur Kristjánsdóttir 50518
17.10.1972 SÁM 91/2806 EF Ólína spurð út í sögur sem hún ýmist þekkti eða þekkti ekki. Ólína segist hafa forðast að segja börn Ólína Ingveldur Kristjánsdóttir 50519
17.10.1972 SÁM 91/2806 EF Ólína segist aldrei hafa sagt draugasögur, því hún trúði svo lítið á slíkt. Hún segir frá eina atvik Ólína Ingveldur Kristjánsdóttir 50520
17.10.1972 SÁM 91/2806 EF Ólína segir frá því að hún hafi reynt hlusta eftir strokkhljóðum inn í klettum, til að heyra í huldu Ólína Ingveldur Kristjánsdóttir 50521
17.10.1972 SÁM 91/2806 EF Ólína segir frá draumi sem hana dreymdi í kjölfarið að hafa þurft að flytja úr húsi sínu. Sá draumur Ólína Ingveldur Kristjánsdóttir 50522
17.10.1972 SÁM 91/2806 EF Ólína segir frá hvernig hana dreymdi fyrir börnunum sínum. Ólína Ingveldur Kristjánsdóttir 50523
17.10.1972 SÁM 91/2807 EF Ólína Benson segir frá og flytur vísuna: Glatast stundir gleðinnar, eftir Einar Guðnason. Ólína Ingveldur Kristjánsdóttir 50524
17.10.1972 SÁM 91/2807 EF Ólína segir frá því er hún lék sér með klemmur, og þá samdi Einar Guðnason: Þar fór klemman. Ólína Ingveldur Kristjánsdóttir 50525
17.10.1972 SÁM 91/2807 EF Ólína fer með: Sat ég undir fiskihlaða. Ólína Ingveldur Kristjánsdóttir 50526
17.10.1972 SÁM 91/2807 EF Ólína fer með þuluna: Grýla reið með garði. Ólína kallar þessháttar efni vitleysu, hjátrú og hindurv Ólína Ingveldur Kristjánsdóttir 50527
17.10.1972 SÁM 91/2807 EF Ólína reynir að rifja upp: Kátt erum jólin og koma þau senn. En hættir við, vill ekki "eyða recordi Ólína Ingveldur Kristjánsdóttir 50528
17.10.1972 SÁM 91/2807 EF Ólína fer með þuluna: Heyrði ég í hamrinum. Ólína Ingveldur Kristjánsdóttir 50529
17.10.1972 SÁM 91/2807 EF Ólína spurð út í nokkrar þulur, sem hún annað hvort þekkir ekki eða er búin að gleyma. Ólína Ingveldur Kristjánsdóttir 50530
17.10.1972 SÁM 91/2807 EF Ólína rifjar upp sögur af Kristjáni Geiteying. Fer með vísu sem hún telur vera eftir hann, en er í r Ólína Ingveldur Kristjánsdóttir 50531
17.10.1972 SÁM 91/2807 EF Ólína segir hrakningasögu sem maður hennar sagði henni. Ólína Ingveldur Kristjánsdóttir 50532
17.10.1972 SÁM 91/2807 EF Ólína segir hrakningasögu sem maður hennar sagði henni. Ólína Ingveldur Kristjánsdóttir 50533

Eiríkur Valdimarsson uppfærði 8.01.2021