Guðmundur Magnússon 1668-05.01.1726

Prestur. Fékk Þvottá 1695 og Stafafell 5. desember 1707 og hélt til dauðadags. Hann sýnist hafa verið nokkuð harðsnúinn ef því var að skipta í samskiptum.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 169.

Staðir

Þvottárkirkja Prestur 1695-1707
Stafafellskirkja Prestur 1707-1725

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 31.05.2018