Grímur Jónsson 1619-

Prestur. Var orðinn prestur, líklega aðstoðarprestur sr. Illuga á Þóroddsstað í Kinn, 1646. Fékk uppreisn fyrir barneignarbrot um 1648 og líklega lenti hann í öðru barneignarbroti 1652 og eftir það verður hans ekki vart.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 101.

Staðir

Þóroddsstaðakirkja Aukaprestur 1646-1648 um

Aukaprestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 14.09.2017