Jón Magnússon 22.07.1904-14.03.1995

Ólst upp á Stað í Aðalvík, N-Ís.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

12 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
03.09.1970 SÁM 85/573 EF Segir frá uppvexti sínum Jón Magnússon 24197
03.09.1970 SÁM 85/573 EF Huldufólkstrú, sagnir, varúðir; Komi þeir sem koma vilja Jón Magnússon 24198
03.09.1970 SÁM 85/573 EF Sagt frá Gvendaraltari og brekku eða fjallveg sem Guðmundur góði vígði Jón Magnússon 24199
03.09.1970 SÁM 85/573 EF Dys í Atlaskarði, þar átti að vera heygður þræll Geirmundar heljarskinns, vegfarendur áttu að henda Jón Magnússon 24200
03.09.1970 SÁM 85/573 EF Bæta átti steinum á Gvendaraltari Jón Magnússon 24201
03.09.1970 SÁM 85/573 EF Nykur átti að vera í Teistavatninu uppi á Teista á heiðinni á milli Sléttu og Aðalvíkur Jón Magnússon 24202
03.09.1970 SÁM 85/573 EF Nykur í Staðarvatni Jón Magnússon 24203
03.09.1970 SÁM 85/573 EF Fjörulallar og sjóskrímsli Jón Magnússon 24204
03.09.1970 SÁM 85/573 EF Spurt um tröll; klettadrangur var nefndur Nasamaður, hann var í brekkunni á Stað Jón Magnússon 24205
03.09.1970 SÁM 85/573 EF Draugar, sagt frá Mópeys Jón Magnússon 24206
03.09.1970 SÁM 85/573 EF Dreymdi Mópeys Jón Magnússon 24207
03.09.1970 SÁM 85/573 EF Spjallað um rímnakveðskap og passíusálmasöng og lestur Jón Magnússon 24208

Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 5.06.2018