Sæmundur Jónsson 19.05.1832-08.11.1896

<p>Stúdent 1855 úr Reykjavíkurskóla. Vígður aðstoðarprestur að Breiðabólstað í Fljótshlíð 21. nóvember 1858 og fékk Hraungerði 30. maí 1860 og hélt til æviloka. Settur prófastur í Árnesþingi 1872 og skipaður árið 1874 og hélt hvoru tveggju til æviloka. Sýslunefndarmaður frá 1875 til dauðadags.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 384.</p>

Staðir

Hraungerðiskirkja Prestur 1860-1896
Breiðabólstaðarkirkja Rangárvöllum Aukaprestur 15.11. 1858-08.12. 1858
Breiðabólstaðarkirkja Rangárvöllum Prestur 08.12. 1858-1860
Hraungerðiskirkja Prestur 30.05. 1860-1896

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 7.01.2019