Einar Þ. Thorlacius 20.03.1764-14.04.1827

Prestur fæddur um 20. mars 1764. Stúdent úr Reykjavíkurskóla eldra 1789. Vígðisr 6. september 1795 aðstoðarprestur Vernharðs Guðmundssonar í Otradal og fékk prestakallið 23. júní 1798 eftir lát VG. Sagði af sér prestskap vegna blndu 1. nóvember 1824. Þótti heldur lítið til hans koma.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 387.

Staðir

Otradalskirkja Aukaprestur 06.09.1795-1798
Otradalskirkja Prestur 23.06.1798-1824

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.01.2018