Björn Guðmundsson 23.02.1885-24.03.1985
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
15 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
09.09.1979 | SÁM 92/3082 EF | Bjó 33 ár á Reynhólum, en hafði áður búið á Kollafossi, í Lækjarbænum, á Neðranúpi og Þverá; um harð | Björn Guðmundsson | 18357 |
09.09.1979 | SÁM 92/3082 EF | Spurt um sagnaörnefni í Lækjarbænum, lítið um svör | Björn Guðmundsson | 18358 |
09.09.1979 | SÁM 92/3082 EF | Reimt hjá Hyrnum gegnt Lækjarbæ, þar hafði maður orðið úti; villt um fyrir heimildarmanni þar þannig | Björn Guðmundsson | 18359 |
09.09.1979 | SÁM 92/3082 EF | Kona varð úti, hún hafði villst | Björn Guðmundsson | 18360 |
13.09.1979 | SÁM 93/3285 EF | Draumur heimildarmanns fyrir konuefni sínu | Björn Guðmundsson | 18438 |
13.09.1979 | SÁM 93/3285 EF | Draumur heimildarmanns fyrir velgengni á lífsleiðinni | Björn Guðmundsson | 18439 |
13.09.1979 | SÁM 93/3285 EF | Draumur heimildarmanns fyrir aldri sínum | Björn Guðmundsson | 18440 |
13.09.1979 | SÁM 93/3285 EF | Ekki draumspakt fólk í fjölskyldu heimildarmanns, en sjálfan dreymir hann ýmislegt sem kemur fram; h | Björn Guðmundsson | 18441 |
13.09.1979 | SÁM 93/3285 EF | Huldufólkstrú var mikil; heimildarmaður sér huldustúlku á gamlárskvöld | Björn Guðmundsson | 18443 |
13.09.1979 | SÁM 93/3285 EF | Sagt frá því er Guðmundur Tómasson varð úti hjá Klofasteini milli Brekkulækjar og Króksstaða; afturg | Björn Guðmundsson | 18444 |
13.09.1979 | SÁM 93/3286 EF | Ekki var reynt að kveða niður afturgöngu Guðmundar. Vallnadraugurinn sást af mörgum, sá draugur var | Benedikt Jónsson , Björn Guðmundsson og Guðmundur Jóhannesson | 18445 |
13.09.1979 | SÁM 93/3286 EF | Spurt um drauga; nokkrir taldir upp: Hörghólsmóri, Böðvarshólaskotta, Gauksmýrarskotta og Hjaltabakk | Benedikt Jónsson , Björn Guðmundsson og Guðmundur Jóhannesson | 18446 |
14.09.1979 | SÁM 93/3286 EF | Sagt frá flakkaranum Stefáni Helgasyni frá Litlutungu í Miðfirði; varð fyrir álögum huldukonu í gras | Björn Guðmundsson | 18451 |
14.09.1979 | SÁM 93/3287 EF | Draugatrú í Miðfirði í æsku heimildarmanns | Björn Guðmundsson | 18452 |
14.09.1979 | SÁM 93/3287 EF | Útburður á Reykjabungu ofan við Reyki í Miðfirði | Björn Guðmundsson | 18453 |
Tengt efni á öðrum vefjum
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 3.10.2016