Gísli Bárðarson 1639-1714

Lærði í Hólaskóla. Vígðist 29. júlí 1660 að Stórólfshvols- og Skúmsstaðaþingum og var þar til dauðadags. Stundaði sjó sem fleiri Landeyjaklerkar.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 41-2.

Staðir

Stórólfshvolskirkja Prestur 1660-1714

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 2.02.2014