Ólafur Hákonarson 09.12.1886-18.03.1976

Ólst upp í Haukadal í Dýrafirði, V-Ís.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

19 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
15.05.1970 SÁM 90/2297 EF Sagt frá karli sem bjó í botni Dýrafjarðar Ólafur Hákonarson 12294
15.05.1970 SÁM 90/2297 EF Saga af Þórarni sem fauk á steini Ólafur Hákonarson 12295
15.05.1970 SÁM 90/2297 EF Fylgjur m.a. Silkihúfa Ólafur Hákonarson 12296
15.05.1970 SÁM 90/2297 EF Álagablettir Ólafur Hákonarson 12297
15.05.1970 SÁM 90/2297 EF Samtal um draugasögur Ólafur Hákonarson 12298
15.05.1970 SÁM 90/2298 EF Heimildarmaður man eftir sögu eftir Jensínu móðursystur sinni sem sá huldufólk. Hún sagðist hafa séð Ólafur Hákonarson 12299
15.05.1970 SÁM 90/2298 EF Heimildarmaður hefur heyrt um fjörulalla. Hann hefur eftir föður sínum sem var fjármaður á Sveinseyr Ólafur Hákonarson 12300
15.05.1970 SÁM 90/2298 EF Hefur heyrt ýmsar sögur úr Arnarfirði, þar lifðu sögur um drauga, skrímsli og annað þvíumlíkt. Segir Ólafur Hákonarson 12301
15.05.1970 SÁM 90/2298 EF Heimildarmaður kannast við fylgjur sem komu skömmu áður en ákveðið fólk kom. Fólk þóttist vita að þæ Ólafur Hákonarson 12302
15.05.1970 SÁM 90/2298 EF Hefur heyrt um galdramenn í Arnarfirði frá gamalli tíð, það var allt búið og engar sögur gengu þegar Ólafur Hákonarson 12303
15.05.1970 SÁM 90/2298 EF Samtal um stúlku sem hafði séð fyrir sjóslys þar sem allir fórust. Hún lýsti nákvæmlega hvernig slys Ólafur Hákonarson 12304
15.05.1970 SÁM 90/2298 EF Heimildarmaður talar um Gíslahól í Haukadal þar sem Gísli Súrsson bjó. Man ekki eftir fleiri örnefnu Ólafur Hákonarson 12305
15.05.1970 SÁM 90/2298 EF Hefur heyrt nefndan drauginn Hauslausa-Torfa sem átti að fylgja fólki sem var í Haukadal í gamalli t Ólafur Hákonarson 12306
15.05.1970 SÁM 90/2298 EF Kveðskapur og húslestrar, Vídalínspostilla, húslestrarlag Ólafur Hákonarson 12307
15.05.1970 SÁM 90/2298 EF Sungnir sálmar, gömlu lögin Ólafur Hákonarson 12308
15.05.1970 SÁM 90/2298 EF Húslestrarlagið Ólafur Hákonarson 12309
15.05.1970 SÁM 90/2298 EF Æviatriði og ættartala Ólafur Hákonarson 12310
15.05.1970 SÁM 90/2298 EF Samtal um sögur Ólafur Hákonarson 12311
15.05.1970 SÁM 90/2298 EF Vísur Ólafur Hákonarson 12312

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 22.03.2017