Sigurður Þórðarson 29.05.1899-10.06.1935

Prestur. Stúdent í Reykjavík 1920 og cand. theol. frá HÍ 18. júní 1924. Aðstoðarprestur hjá Magnúsi Blöndal Jónssyni að Vallanesi 3. júlí 1924, settur sóknarprestur þar 13. maí 1925 og hélt til dauðadags.

Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 375

Staðir

Vallaneskirkja Aukaprestur 03.07. 1924-1925
Vallaneskirkja Prestur 05.12. 1925-1935

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 14.12.2018