Ólafur Ólafsson 1681-16.03.1728

Fæddur um 1681. Stúdent 1701 frá Skálholtsskóla og fékk Prestbakka í Hrútafirði 1706 og kom þar 7. febrúar 1707. Fékk Eyvindarhóla 2. apríl 1708 en missti prestskap þar vegna barnseignar og vildi ekki taka aflausn í prestakalli sínu en fékk hana síðar og kostaði það málaferli við biskup. Lenti á hrakningum og var um hríð í Noregi og Danmörku. Kom til landsins 1720 og fékk loks uppreisn 4. júní 1725 og varð kirkjuprestur í Skálholti í september 1726 og hélt því starfi til æviloka. Mikill bókamaður, hagmæltur nokkuð.

Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ IV bindi, bls. 68.

Staðir

Prestbakkakirkja Prestur 1706-1708
Eyvindarhólakirkja Prestur 02.04.1708-1710
Skálholtsdómkirkja Prestur 1726-1728

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 21.02.2017