Jóhanna Magnúsdóttir (Guðrún Jóhanna Magnúsdóttir) 01.03.1917-16.10.2002

Ólst upp í Másseli, Sleðbrjótssókn, N-Múl. Húsfreyja á Þórarinsstöðum í Seyðisfirði, N-Múl. 1937-43, í Garði á Reykjanesi 1943-44, Vestmannaeyjum 1944-73 og síðan á Seyðisfirði. Vann einnig við fiskverkun í Vestmannaeyjum og á Seyðisfirði.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

32 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
11.10.1979 SÁM 00/3960 EF Slagbolti (lýsing), Skessuleikur (lýsing): “Tína ber, tína ber, skessan er ekki heima, Saltabrauðsle Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38285
11.10.1979 SÁM 00/3960 EF Innileikir: Að flá kött (lýsing), þrautir Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38286
11.10.1979 SÁM 00/3960 EF Að kveðast á: byrjað með “Komdu nú að kveðast á ...” (tvær útgáfur af byrjunarvísunni). “Sópandi”/” Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38287
11.10.1979 SÁM 00/3960 EF Sungið í réttunum, ættjarðarljóð o.fl. Fjárlögin. Spilað á orgel, þýski skólinn. Söngmenn á Másstö Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38288
11.10.1979 SÁM 00/3960 EF Séð hef ég aldrei svani í hóp, einnig sögð tildrög vísunnar Jóhanna Magnúsdóttir 38289
11.10.1979 SÁM 00/3960 EF Revíutímabil á Seyðisfirði frá 1910-1925. Miklir hagyrðingar: Jóhannes Arngrímsson sýsluskrifari, Si Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38290
11.10.1979 SÁM 00/3960 EF Farið með gamanvísur um miðnætti á dansleikjum Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38291
11.10.1979 SÁM 00/3960 EF Eftir 1918 alltaf hátíð 1.desember og á Þorra (“ekki Þorrablót heldur miðsvetrarsamkoma”), um sumarm Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38292
11.10.1979 SÁM 00/3960 EF Efni revíanna oft pólitískt, bæjarmálin Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38293
11.10.1979 SÁM 00/3960 EF Boðskort á ball í bundnu máli eftir Björn á Surtsstöðum: Ungir sveinar í sveitinni hérna bjóðum til Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38294
11.10.1979 SÁM 00/3961 EF Bragi Björnsson frá Surtsstöðum Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38295
11.10.1979 SÁM 00/3961 EF “15 krónu ballið” eru gamanvísur eftir Jónas Guðmundsson Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38296
11.10.1979 SÁM 00/3961 EF Farirðu beint á fund í Kvikk, vísa úr gamanbrag Jóhanna Magnúsdóttir 38297
11.10.1979 SÁM 00/3961 EF Burt með silkisokkana. Af frúnni á Hallormsstað. Jóhanna Magnúsdóttir 38298
11.10.1979 SÁM 00/3961 EF Dóttir Björns á Surtsstöðum, Kveðist á: Björn Sigurbjörnsson og frændi hans Jóhann Magnússon (farið Jóhanna Magnúsdóttir 38299
11.10.1979 SÁM 00/3961 EF Ljóðabók Páls Árdals, faðir heimildarmanns hafði hana með sér í beitarhúsið Jóhanna Magnúsdóttir 38300
11.10.1979 SÁM 00/3961 EF Vísa sem faðir heimildarmanns kenndi Jóhanna Magnúsdóttir 38301
11.10.1979 SÁM 00/3961 EF Húsnæði undir dansleiki á Seyðisfirði Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38302
11.10.1979 SÁM 00/3961 EF Farið með 15 krónu ball eftir Jónas Guðmundsson Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38304
11.10.1979 SÁM 00/3961 EF Ljóðagáta um símann eftir Jóhann Magnússon Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38305
11.10.1979 SÁM 00/3961 EF Gáta um klukkuna Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38306
11.10.1979 SÁM 00/3961 EF Rætt um gátur séra Sveins upp úr orðabók Árna Böðvarssonar Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38307
11.10.1979 SÁM 00/3961 EF Gáta: Í gleði og sút hef ég gildi tvenn Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38308
11.10.1979 SÁM 00/3961 EF Gáta um landakort Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38309
11.10.1979 SÁM 00/3961 EF Gáta um hatt Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38310
11.10.1979 SÁM 00/3961 EF Rætt um gátur séra Sveins Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38311
11.10.1979 SÁM 00/3961 EF Gáta um svipu Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38312
11.10.1979 SÁM 00/3961 EF Rætt um sagnir, kvæði og ættjarðarlögin Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38313
11.10.1979 SÁM 00/3962 EF Rætt um kvæði, lög og ljóð. Málfræðibók Ólafs Briem og reikningsbók Einars Guðmundssonar frá Hrings Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38314
11.10.1979 SÁM 00/3962 EF Lýsing á pantaleik Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38317
11.10.1979 SÁM 00/3962 EF Rætt um sögur og það sem Elínborg Lárusdóttir tók saman um Sigurð ? Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38318
11.10.1979 SÁM 00/3963 EF Rætt um skrif heimildarmanns og undirbúning þjóðhátíðar Sigurður Magnússon og Jóhanna Magnúsdóttir 38324

Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 6.07.2018