Þorkell Björnsson 03.02.1905-08.08.1994
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
66 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
08.10.1970 | SÁM 90/2334 EF | Sögn af brúðkaupi í Hofteigi 1806; Gekk óboðinn gríðar ver til hallar | Þorkell Björnsson | 12796 |
08.10.1970 | SÁM 90/2334 EF | Ættir heimildarmanns | Þorkell Björnsson | 12797 |
08.10.1970 | SÁM 90/2334 EF | Sögur og stærðfræði | Þorkell Björnsson | 12798 |
08.10.1970 | SÁM 90/2334 EF | Huldufólk í Mælishól hjá Hnefilsdal á Jökuldal | Þorkell Björnsson | 12799 |
08.10.1970 | SÁM 90/2335 EF | Fyrirburðir; Gangirðu Giljaheiði | Þorkell Björnsson | 12800 |
08.10.1970 | SÁM 90/2335 EF | Hárekur Bjarnason vinnumaður | Þorkell Björnsson | 12801 |
08.10.1970 | SÁM 90/2335 EF | Átján hrossa afl sá ber | Þorkell Björnsson | 12802 |
08.10.1970 | SÁM 90/2335 EF | Kveðskapur | Þorkell Björnsson | 12803 |
08.10.1970 | SÁM 90/2335 EF | Þjóðsögur, viðhorf | Þorkell Björnsson | 12804 |
08.10.1970 | SÁM 90/2335 EF | Fornmannahaugar, Skeggi | Þorkell Björnsson | 12805 |
08.10.1970 | SÁM 90/2335 EF | Dularfull saga úr Hnefilsdal | Þorkell Björnsson | 12806 |
08.10.1970 | SÁM 90/2335 EF | Álagablettir og óvættir í vötnum voru ekki á Jökuldal | Þorkell Björnsson | 12807 |
08.10.1970 | SÁM 90/2335 EF | Fyrirmyndir Bjarts í Sumarhúsum; fyrirmyndin að hreindýrareiðinni var austur í Fljótsdal | Þorkell Björnsson | 12808 |
08.10.1970 | SÁM 90/2335 EF | Stefán hreppstjóri á Sleðbrjót og fleiri | Þorkell Björnsson | 12809 |
08.10.1970 | SÁM 90/2335 EF | Sagnir af Gunnari Jónssyni frá Háreksstöðum, hann bjó seinna á Fossvöllum | Þorkell Björnsson | 12810 |
08.10.1970 | SÁM 90/2335 EF | Samtal um Gunnar Jónsson frá Háreksstöðum, seinna bónda á Fossvöllum, og fleiri sögur | Þorkell Björnsson | 12811 |
06.11.1970 | SÁM 90/2345 EF | Vinnumaður vildi fá | Þorkell Björnsson | 12909 |
06.11.1970 | SÁM 90/2345 EF | Hver er mæðumaður | Þorkell Björnsson | 12910 |
06.11.1970 | SÁM 90/2345 EF | Fyrirburður | Þorkell Björnsson | 12911 |
06.11.1970 | SÁM 90/2345 EF | "Tolliði við ef þið ætlið með": Frásögn af vinnumanni sem ekki vildi baunir | Þorkell Björnsson | 12912 |
06.11.1970 | SÁM 90/2345 EF | Sagt frá Einari Jónssyni í Mýrnesi; Salný ræksnis ræfillinn; Skáldskapur þinn er skarni líkur; Af hó | Þorkell Björnsson | 12913 |
06.11.1970 | SÁM 90/2345 EF | Sagt frá Einari Jónssyni í Mýrnesi og börnum hans; Lærði sjálf að lindvefa; vísa um fólkið í Snjóhol | Þorkell Björnsson | 12914 |
06.11.1970 | SÁM 90/2345 EF | Samtal; Aumingja Stjana aumka ég hana | Þorkell Björnsson | 12915 |
06.11.1970 | SÁM 90/2346 EF | Samtal um Jón Runólfsson | Þorkell Björnsson | 12916 |
06.11.1970 | SÁM 90/2346 EF | Gunnar á Fossvöllum og hatturinn | Þorkell Björnsson | 12917 |
06.11.1970 | SÁM 90/2346 EF | Mörður gígja maður var; Gnudda ég broddi fjaðra fals | Þorkell Björnsson | 12919 |
06.11.1970 | SÁM 90/2346 EF | Sögn um Gunnar á Fossvöllum | Þorkell Björnsson | 12920 |
06.11.1970 | SÁM 90/2346 EF | Vísa sem birtist í afmælisgrein til séra Sigurjóns og mátti skilja sem svo að vísan væri eftir hann. | Þorkell Björnsson | 12921 |
06.11.1970 | SÁM 90/2346 EF | Ljóð séra Sigurjóns | Þorkell Björnsson | 12922 |
06.11.1970 | SÁM 90/2346 EF | Vísa um íhaldið í Tungunni: Ási, Tommi, Eiki, Sveinn | Þorkell Björnsson | 12923 |
06.11.1970 | SÁM 90/2346 EF | Vísur um embættismenn í Tunguhrepp, má kalla embættismannatal, á eftir skýring á seinni vísunni | Þorkell Björnsson | 12924 |
06.11.1970 | SÁM 90/2346 EF | Sagt frá sögulegri jarðarför | Þorkell Björnsson | 12925 |
06.11.1970 | SÁM 90/2346 EF | Saga af Eyjólfi vinnumanni hjá afa heimildarmanns | Þorkell Björnsson | 12926 |
06.11.1970 | SÁM 90/2346 EF | Samtal um afa heimildarmanns, harðindi, bjarndýr og tófugang | Þorkell Björnsson | 12927 |
06.11.1970 | SÁM 90/2346 EF | Ölbrugg á Jökuldal, „Jökuldalsöl“ | Þorkell Björnsson | 12928 |
27.01.1972 | SÁM 91/2440 EF | Sagan af Gullintanna; heimildir að sögunni | Þorkell Björnsson | 14067 |
27.01.1972 | SÁM 91/2440 EF | Brot af sögunni af Rút og Drimbildrút | Þorkell Björnsson | 14068 |
21.04.1980 | SÁM 00/3968 EF | Heimildarmaður segir frá foreldrum sínum, fyrstu búskaparárum þeirra og æskuárum sínum | Þorkell Björnsson | 38382 |
21.04.1980 | SÁM 00/3968 EF | Segir frá leiksvæði sínu og búleikjum með systkinum sínum. Hvert hafði sinn bæ og bóndanafn, systir | Þorkell Björnsson | 38383 |
21.04.1980 | SÁM 00/3968 EF | Búleikir: Slóg úr hrútshornum voru refir. Skipst á að vera grenjaskyttta og útbúa greni. Farið í kau | Þorkell Björnsson | 38384 |
21.04.1980 | SÁM 00/3968 EF | Frostaveturinn mikla 1918 helfraus allur rabbarbari við bæinn nema sá sem krakkarnir höfðu við sitt | Þorkell Björnsson | 38385 |
21.04.1980 | SÁM 00/3968 EF | Heimildarmaður segir frá systkinum sínum sem voru 11 talsins. Ekki leikið við búleik eftir fermingu, | Þorkell Björnsson | 38386 |
21.04.1980 | SÁM 00/3968 EF | Stríðsleikir í kringum stríðsárin 1914-18. Stuðst við myndir úr Verdens krigen sem faðir heimildarma | Þorkell Björnsson | 38387 |
21.04.1980 | SÁM 00/3968 EF | Farkennsla tvo mánuði á hverjum vetri, þá bættust leikfélagar í hópinn. Minnist tveggja aðkominna dr | Þorkell Björnsson | 38388 |
21.04.1980 | SÁM 00/3968 EF | Heimatilbúnar fallbyssur fyrir stríðsleikina. Rörstúfur úr brunndælu notaður, sett á kassa og tréörv | Þorkell Björnsson | 38389 |
21.04.1980 | SÁM 00/3968 EF | “Skotgrafahernaður” í stríðsleik einn veturinn, “skotgröfunum” lýst. | Þorkell Björnsson | 38390 |
21.04.1980 | SÁM 00/3968 EF | Leikir fullorðinna og barna á sumrin. | Þorkell Björnsson | 38391 |
21.04.1980 | SÁM 00/3968 EF | Fótbolti byrjar fyrir fermingu við pilta á næsta bæ ( um 10 km frá). Fyrsti fótboltinn úr striga, he | Þorkell Björnsson | 38392 |
21.04.1980 | SÁM 00/3968 EF | Mjög lítið um handbolta | Þorkell Björnsson | 38393 |
21.04.1980 | SÁM 00/3968 EF | Eitthvað um hlaupaleiki. Borgarleikur ? | Þorkell Björnsson | 38394 |
21.04.1980 | SÁM 00/3968 EF | Spurt um gátur eða þulur sem notaðar voru í leikjum, en Þorkell man engar | Þorkell Björnsson | 38395 |
21.04.1980 | SÁM 00/3968 EF | Spurt um utanaðkomandi leikföng, heimildarmaður fékk um 9 ára aldur lúður með nótum á sem keyptur va | Þorkell Björnsson | 38396 |
21.04.1980 | SÁM 00/3968 EF | Spilað töluvert á harmoniku á bænum og sungið. Eignaðist sjálfur sína fyrstu harmoniku 1914-15. | Þorkell Björnsson | 38397 |
21.04.1980 | SÁM 00/3968 EF | 1925 sem orgel kemur í Hnefilsdal, áður bara á Eiríksstöðum og Hofteigi | Þorkell Björnsson | 38398 |
21.04.1980 | SÁM 00/3968 EF | Spurt um feluleiki, Skessuleik lýst og farið með þuluna “Tína ber, tína ber...” | Þorkell Björnsson og Anna Eiríksdóttir | 38399 |
21.04.1980 | SÁM 00/3969 EF | Að hlaupa í skarðið lýst, oft leikið með fullorðna fólkinu | Þorkell Björnsson | 38400 |
21.04.1980 | SÁM 00/3969 EF | Spurt um gátur, skrýtlur og þulur. Farið með hluta úr “Stebbi stóð á ströndu” og “Sjö sinnum það sa | Þorkell Björnsson og Anna Eiríksdóttir | 38403 |
21.04.1980 | SÁM 00/3969 EF | Útilegumannaleik lýst, “útilegumenn eru komnir á kreik !” | Þorkell Björnsson og Anna Eiríksdóttir | 38405 |
21.04.1980 | SÁM 00/3969 EF | Spurt um parís eða paradís | Þorkell Björnsson og Anna Eiríksdóttir | 38406 |
21.04.1980 | SÁM 00/3969 EF | Spurt um hvernig leikir lærðust. Aðallega af öðrum börnum, sérstaklega í farskólunum. Telur að fullo | Þorkell Björnsson og Anna Eiríksdóttir | 38407 |
21.04.1980 | SÁM 00/3969 EF | Nokkur spil nefnd, Lomber, Lander, Púkk og Póker | Þorkell Björnsson og Anna Eiríksdóttir | 38408 |
21.04.1980 | SÁM 00/3969 EF | Rætt um búleik, leikið upp úr fornsögunum, Grettir Ásmundsson, Egill Skallagrímsson | Þorkell Björnsson og Anna Eiríksdóttir | 38409 |
21.04.1980 | SÁM 00/3969 EF | Eftir fermingu var alveg hætt í búleikjum og rakvél keypt | Þorkell Björnsson og Anna Eiríksdóttir | 38410 |
21.04.1980 | SÁM 00/3969 EF | Rætt um fatnað | Þorkell Björnsson og Anna Eiríksdóttir | 38411 |
21.04.1980 | SÁM 00/3969 EF | Sagt frá heimatilbúnum handsprengjum með stæku hlandi í boltalagi úr bréfi af rjólbitum | Þorkell Björnsson | 38412 |
21.04.1980 | SÁM 00/3969 EF | Segir aftur frá hlandsprengjunum sem notaðar voru í stríðsleikjum. Einnig meira um búleiki, kveikt v | Þorkell Björnsson | 38413 |
Tengt efni á öðrum vefjum
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 6.09.2018