Þórður Gíslason 15.09.1916-29.09.1994

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

31 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
30.08.1955 SÁM 90/2205 EF Búskaparhorfur á Snæfellsnesi sumar og haust 1955 Þórður Gíslason 32993
30.08.1955 SÁM 90/2205 EF Barnakennsla Þórður Gíslason 32994
30.08.1955 SÁM 90/2205 EF Byggingar Þórður Gíslason 32995
30.08.1955 SÁM 90/2205 EF Félagsmál og viðhorf Þórður Gíslason 32996
19.9.1992 SÁM 93/3811 EF Um draugatrú. Afi og amma Þórðar töluðu um reimleika á Staðarstað, en presturinn hefði kveðið það al Þórður Gíslason 43091
19.9.1992 SÁM 93/3811 EF Geðveikur maður drukknaði undan ströndinni á Staðarstað. Þórður man ekki nafn mannsins og hættir frá Þórður Gíslason 43092
19.9.1992 SÁM 93/3811 EF Grösugur hvammur milli Ölkeldu og Foss, sem ekki mátti slá, afleiðingar þess að brotið var gegn því Þórður Gíslason 43093
19.9.1992 SÁM 93/3811 EF Upphlaðið leiði í túninu skammt frá Ölkeldu. Saga af illdeilum tveggja smala sem endaði með að þeir Þórður Gíslason 43095
19.9.1992 SÁM 93/3811 EF Sagt frá Þjófagjá, þar fóru fram aftökur. Þórður Gíslason 43096
19.9.1992 SÁM 93/3811 EF Sagt frá Kirkjuhóli, þar er talið að staðið hafi hálfkirkja. Saga af auðugum manni sem gróf auðæfi s Þórður Gíslason 43097
19.9.1992 SÁM 93/3811 EF Hugleiðingar um þjóðsögur og óútskýranlega atburði; áhersla á að bera virðingu fyrir náttúru og yfir Þórður Gíslason 43098
19.9.1992 SÁM 93/3811 EF Viðbót við söguna um gullkistuna sem grafin var við Kirkjuhól: Kistuhringurinn var gefinn kirkjunni Þórður Gíslason 43099
19.9.1992 SÁM 93/3811 EF Rætt um sagnir af mönnum sem hafa orðið úti (og gengið aftur?); mikið á að vera um slíkt á Fróðárhei Þórður Gíslason 43100
19.9.1992 SÁM 93/3811 EF Þórður nefnir hagyrðinga sem hann man eftir úr uppvextinum: Elías á Elliða, Jón G. Sigurðsson og Bra Þórður Gíslason 43101
19.9.1992 SÁM 93/3812 EF Vísur eftir Elías á Elliða og sagan að baki þeim: "Þung er þreyttum gangan". Þórður Gíslason 43102
19.9.1992 SÁM 93/3812 EF Vangaveltur um hagyrðinga, deilur eða kapp þeirra á milli, og um íþróttina að yrkja. Þórður Gíslason 43103
19.9.1992 SÁM 93/3812 EF Rætt um vísur Elísasar á Elliða. Þórður Gíslason 43104
19.9.1992 SÁM 93/3812 EF Vísa sem ort var um þrjá menn sem reru saman: "Það er sorgleg sjón að sjá". Þórður Gíslason 43105
19.9.1992 SÁM 93/3812 EF Hagyrðingur var á ferð, þegar hann reið fram hjá bóndabæ var kallað að honum ókvæðisorðum, en hann s Þórður Gíslason 43106
19.9.1992 SÁM 93/3812 EF Sagt af Galdra-Lofti og endalokum hans, þegar grá krumla sótti hann á Breiðafirði. Rætt um heimildir Þórður Gíslason 43107
19.9.1992 SÁM 93/3812 EF Rætt um huldufólkstrú. Saga af skyggnum aðkomumanni sem sá huldumann í draumi þegar hann gisti að Öl Þórður Gíslason 43108
21.9.1992 SÁM 93/3812 EF Spjall, m.a. um minningar og minni manna á atburði og ýmsan fróðleik. Þórður Gíslason 43109
21.9.1992 SÁM 93/3813 EF Sögur af Kristjáni í Glaumbæ sem var afburðaskytta: saga af veiðigleði Kristjáns; saga af yrðlingi s Þórður Gíslason 43110
21.9.1992 SÁM 93/3813 EF Saga af tvíburum sem hétu Guðbjörg og Guðríður, en annað barnið lést í frumbernsku. Þórður Gíslason 43111
21.9.1992 SÁM 93/3813 EF Þórður segir sögur ömmu sinnar af því þegar vöruflutningalestir fóru um sveitirnar. Vangaveltur um f Þórður Gíslason 43112
21.9.1992 SÁM 93/3813 EF Sagt frá Dritvík, stærstu verstöð Íslendinga í þrjár aldir. Þórður Gíslason 43113
21.9.1992 SÁM 93/3813 EF Um mikilvægi íslenska hestsins fyrir afkomu byggðar á Íslandi. Þórður Gíslason 43114
21.9.1992 SÁM 93/3813 EF Um breytta búskaparhætti frá fyrri tíð; um sauðaeign bænda á Snæfellsnesi og sauðasölu. Þórður Gíslason 43115
21.9.1992 SÁM 93/3813 EF Saga af bónda sem stundaði mikla sauðasölu til Englendinga; hann fékk greitt í gulli og safnaði því, Þórður Gíslason 43116
21.9.1992 SÁM 93/3813 EF Vangaveltur um sagnaskemmtan og sagnafólk; hvernig sagnir af mönnum og atburðum hafa orðið til og li Þórður Gíslason 43117
21.9.1992 SÁM 93/3814 EF Þórður segir frá því að lesnar voru rímur á æskuheimili hans. Fer með brot úr Fertrams rímum og Plat Þórður Gíslason 43118

Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 1.02.2018