Bjarni Jónsson (Bjarni Jónsson frá Vogi) 13.10.1863-18.07.1926

<p>Bjarni frá Vogi var alþingismaður, háskólakennari, ritstjóri oog rithöfundur. Bjarni er meðal almennings einna þekktastur fyrir að hafa ljáð vindlum nafn sitt og fyrir að hafa þýtt fyrri helminginn af Faust eftir Goethe á íslensku.</p> <p>Bjarni fæddist í Miðmörk undir Eyjafjöllum. Hann var þingmaður Dalamanna á árunum 1908 þar til hann lést. 1915 var hann skipaður dósent í latínu og grísku við Háskóla Íslands og gegndi því starfi til æviloka. Vann alla ævi jöfnum höndum að ritstörfum og fékk styrk til þeirra 1914 – 1915 af opinberu fé...</p> <p align="right">Frekari upplýsingar má finna á Wikipedia síðu Bjarna og vef Alþingis.</p>

Tengt efni á öðrum vefjum

Þorsteinn Jóhannesson uppfærði 8.11.2015