Guðmundur Árnason 29.05.1889-02.04.1972

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

12 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
10.07.1970 SÁM 91/2362 EF Heimildamaður og annar drengur sátu yfir fé en þegar þeir ráku féð heim sáu þeir tvær konur. Eldri d Guðmundur Árnason 13147
10.07.1970 SÁM 91/2362 EF Þegar heimildarmaður var drengur sá hann drauginn Bessa sem kom á undan fólkinu sem hann fylgdi Guðmundur Árnason 13148
10.07.1970 SÁM 91/2362 EF Tómas víðförli var góður og sagði krökkum oft sögur. Hann varð úti á milli Birgisvíkur og Kolbeinsví Guðmundur Árnason 13149
10.07.1970 SÁM 91/2362 EF Hjalti Guðmundsson í Nessveitinni var talinn umskiptingur, hann var mjög minnugur og næmur Guðmundur Árnason 13150
10.07.1970 SÁM 91/2363 EF Haldið áfram að segja frá Hjalta Guðmundssyni sem var undarlegur í háttum og tilsvörum. Guðmundur Árnason 13151
10.07.1970 SÁM 91/2363 EF Spurt frekar um drauginn Bessa. Hann fylgdi ákveðnu fólki. Strákar sátu yfir fé og voru að leika sér Guðmundur Árnason 13152
10.07.1970 SÁM 91/2363 EF Byrjað að tala um svipi en síðan minnst á Móra. Guðmundur Árnason 13153
10.07.1970 SÁM 91/2363 EF Heimildarmaður varð var við Móra á undan manni Guðmundur Árnason 13154
10.07.1970 SÁM 91/2363 EF Endir á óljósri frásögn af draumi þar sem huldumaður virðist koma við sögu. Síðan spurt um álagablet Guðmundur Árnason 13155
10.07.1970 SÁM 91/2363 EF „Sjóardýr voru hér landlæg“: heyrði glamra í skeljum; heylön var velt og taðan dregin niður í flæðar Guðmundur Árnason 13156
10.07.1970 SÁM 91/2363 EF Kind sem týndist hafði farið inn með huldukindunum og var skilað daginn eftir; heimildarmaður týndi Guðmundur Árnason 13157
10.07.1970 SÁM 91/2363 EF Fann drafla úr snakki uppi á fjalli, hann var hvítur og eins og óhrært skyr; tilberar áttu að spring Guðmundur Árnason 13158

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 20.04.2015