Jón Jónsson 12.08.1849-21.07.1920

Prestur. St´dent frá Lærða skólanum 1869. Nám við Hafnarháskóla 1871-72, mest heimspeki. Cand. theol. frá Prestaskólanum 26. ágúst 1874. Veitt Bjarnanes 28. október 1874 og vígður 9. maí 1875. Veitt Stafafell í Lóni 9. mars 1891 og þjónaði þar til æviloka. Prófastur í Austur-Skaftafellssýslu28. apríl 1876. Alþingismaður Austur-Skaftfellinga 1885 og 1893-99. Varaamtráðsmaður og Amtráðsmaður.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 554-55

Staðir

Stafafellskirkja Prestur 09.03. 1891-1891
Bjarnaneskirkja Prestur 28.10. 1874-1891

Alþingismaður, amtráðsmaður, prestur og prófastur

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 26.11.2018