Jóhann Kristján Ólafsson 17.10.1883-07.08.1976

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

11 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
27.08.1973 SÁM 92/2578 EF Skrýtla: „Ég þúa guð og góða menn, en þéra andskotann og yður.“ Jóhann Kristján Ólafsson 14949
27.08.1973 SÁM 92/2578 EF Einhverjar sögur heyrðust um skrímsli í Úlfljótsvatni, áttu að sjást einhver sköft upp úr vatninu; m Jóhann Kristján Ólafsson 14950
27.08.1973 SÁM 92/2578 EF Drukknun þriggja manna í Apavatni Jóhann Kristján Ólafsson 14951
27.08.1973 SÁM 92/2578 EF Um veiðiskap í Úlfljótsvatni Jóhann Kristján Ólafsson 14952
27.08.1973 SÁM 92/2578 EF Fornmannahaugar á Dráttarheiði; Ölvir, Úlfljótur og Villingur Jóhann Kristján Ólafsson 14953
27.08.1973 SÁM 92/2578 EF Peningalogi í Brennidal á Ingólfsfjalli Jóhann Kristján Ólafsson 14954
27.08.1973 SÁM 92/2578 EF Um Eirík almáttuga Guðjónsson skósmið; vísa lögð honum í munn: Ekta brúttó brilljant Jóhann Kristján Ólafsson 14955
27.08.1973 SÁM 92/2578 EF Lífið á seglskútunum: dægrastyttingar, „að poka sig“ Jóhann Kristján Ólafsson 14956
27.08.1973 SÁM 92/2578 EF Draumur á seglskútu: Sigríður hindraði að Helga kæmist að honum, fyrir því að þeir sluppu úr tvísýnu Jóhann Kristján Ólafsson 14957
27.08.1973 SÁM 92/2578 EF Draumtákn: fyrir afla: vera óhreinn, mannaskítur, óhreinindi; fyrir veðri: mannanöfn Jóhann Kristján Ólafsson 14958
27.08.1973 SÁM 92/2578 EF Eina leit ég borg í upphæðum standa Jóhann Kristján Ólafsson 14959

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014