Þorsteinn Ólafsson 15.08.1633-12.1721

Stúdent frá Hólaskóla 1650. Varð djákni á Reynistað 1665, vígðist 1663 að Grund í Eyjafirði, fékk Miklagarð 1667 og lét þar af prestskap 1708. Vel gefinn maður, söngfróður og skáldmæltur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 225.

Staðir

Grundarkirkja Prestur 1663-1667
Miklagarðskirkja Prestur 1667-1708

Djákni og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 8.06.2017