Gísli Einarsson (eldri) 1666-1723

Prestur. Lærði í Hólaskóla. Fór utan 1687 og skráður ´æi Hafnarháskóla 3. nóvember 1687. Fékk vonarbréf fyrir Múla 1688, var heyrari í Hólaskóla 1692 en ekki er vitað hvenær hann fékk það starf. Vígðist prestur að Múla síðsumars 1692 og hélt til dauðadags.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 47-48.

Staðir

Múlakirkja í Aðaldal Prestur 1692-1723

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.10.2017