Ísleifur Gíslason 12.05.1841-21.10.1892

<p>Stúdent frá Reykjavíkurskóla 1860 og lauk prestaskóla 1862. Stundaði barnakennslu um skeið á Eyrarbakka. Fékk Keldnaþing 23. maí 1865, fékk Arnarbæli 4. nóvember 1878 og hélt til æviloka. Var 2. alþingismaður Rangæinga 1875-9.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 402-3.</p>

Staðir

Keldnakirkja Prestur 23.05. 1865-1878
Arnarbæliskirkja Prestur 04.11. 1878-1892

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.02.2014