Jón Sigurðsson 25.05.1814-17.08.1859

Prestur. Stúdent 1837 frá Bessastaðaskóla, Var sæíðan kennari í tvo vetur áður en hann hélt til Hafnar. Tók 1. og 2. lærdómspróf og guðfræði 1845 öll með 1. einkunn. Fékk Breiðabólstað í Vesturhópi 18. maíí 1846 og hélt til æviloka 1859. ftir hann eru prentaðar nokkrar smárit­gerðir í Nýjum félagsritum.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 268.

Staðir

Breiðabólstaðarkirkja í Vesturhópi Prestur 18.05. 1846-1859

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 14.06.2016