Þórður Jóhannsson (Þórður Ögmundur Jóhannsson) 19.04.1914-31.08.1987

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

43 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
23.02.1968 SÁM 89/1826 EF Huldufólkssaga frá Sogni. Bærinn þar stendur í kvos og vestan við bæinn er Hellisfjall og þar í hlíð Þórður Jóhannsson 7328
23.02.1968 SÁM 89/1826 EF Huldufólkstrú var ekki mikil í tíð heimildarmanns en nokkuð var um slíka trú áður fyrr. Þórður Jóhannsson 7329
23.02.1968 SÁM 89/1826 EF Heimildarmanni voru sögð ævintýri úr bókum Jóns Árnasonar í bernsku Þórður Jóhannsson 7330
23.02.1968 SÁM 89/1826 EF Sögur af skrýtnum körlum í minni manna. Þessir karlar bjuggu í Sogni. Þórður Jóhannsson 7331
23.02.1968 SÁM 89/1826 EF Saga af mismæli. Gísli fór oft með mismæli og ýmis kringilyrði. Einu sinni varð honum að orði að han Þórður Jóhannsson 7332
23.02.1968 SÁM 89/1826 EF Álagablettir voru víða til en í tíð heimildarmanns var slíkt orðið minna metið. Ein mýri var alltaf Þórður Jóhannsson 7333
23.02.1968 SÁM 89/1826 EF Saga af manni sem kom villtur heim til afa heimildarmanns og ömmu á Öxnalæk. Einn morgun var mikill Þórður Jóhannsson 7334
23.02.1968 SÁM 89/1826 EF Samtal um söguna af afa heimildarmanns og ömmu á Öxnalæk. Heimildarmaður hefur lítið sagt af þeim sö Þórður Jóhannsson 7335
23.02.1968 SÁM 89/1826 EF Saga um Presthól. Vestan við Varmá er lítill hraunhóll sem kallaður er Presthóll. Þar var eitt sinn Þórður Jóhannsson 7336
23.02.1968 SÁM 89/1826 EF Þrjú örnefni kennd við Sigmund. Til er Sigmundargil, Sigmundarsnös og Sigmundarvað. Heimildarmaður v Þórður Jóhannsson 7337
23.02.1968 SÁM 89/1826 EF Rýtingaflöt. Þegar sú flöt var slegin var talað um að heyið á henni myndi rigna. Þetta gekk oft efti Þórður Jóhannsson 7338
23.02.1968 SÁM 89/1826 EF Axarhólmi fyrir neðan Írufoss var verndaður af drottni. Eitt sinn lagði Sognið og maður einn ætlaði Þórður Jóhannsson 7341
23.02.1968 SÁM 89/1826 EF Reynihrísla. Gömul reynishrísla stóð ein. Þórður Jóhannsson 7342
23.02.1968 SÁM 89/1827 EF Umgengni við landið. Það voru vissir staðir sem að ekki mátti skemma. Á sumum stöðum í Þingvallavatn Þórður Jóhannsson 7343
23.02.1968 SÁM 89/1827 EF Maður varð úti á Hellisheiði 1922, en beinin fundust 1937. Hann var sá síðasti sem varð þar úti. Ým Þórður Jóhannsson 7344
23.02.1968 SÁM 89/1827 EF Heyrði söguna af draugnum á Hellisheiði um 1950 Þórður Jóhannsson 7345
23.02.1968 SÁM 89/1827 EF Valdimar Jóhannsson fann af tilviljun bein mannsins sem varð úti á Hellisheiði. Hann var kennari á K Þórður Jóhannsson 7346
23.02.1968 SÁM 89/1827 EF Frásögn af föður heimildarmanns, sem fann bandhnykil huldufólks uppi á heiði. Eitt sinn á vetri var Þórður Jóhannsson 7347
23.02.1968 SÁM 89/1827 EF Guðmundur á Ísólfsskála fann sjórekið lík þegar hann var að sitja yfir ánum í fjörunni. Hann náði þv Þórður Jóhannsson 7348
12.05.1969 SÁM 89/2062 EF Sagt frá draumi Unnars 1950 um manndráp. Heimildarmaður var samferða Unnari og sagði hann þá heimild Þórður Jóhannsson 9967
1982 SÁM 95/3884 EF Segir frá foreldrum sínum, sjálfum sér og skólagöngu sinni Þórður Jóhannsson 44692
1982 SÁM 95/3884 EF Fyrstu minningar um Hveragerði og byggðina þar, sumarið 1919 voru krakkar að sækja kýrnar og þá kom Þórður Jóhannsson 44693
1982 SÁM 95/3884 EF Fjölskyldan flyst til Hveragerðis 1935; við stofnun mjólkurbúsins opnuðust ýmsir möguleikar þar sem Þórður Jóhannsson 44694
1982 SÁM 95/3884 EF Nafnið breyttist úr Reykjafoss í Hveragerði þegar mjólkurbúið kom; rekur upplýsingar úr manntölum eð Þórður Jóhannsson 44695
1982 SÁM 95/3885 EF Sagt frá hernámsárunum í Hveragerði og samskiptum við hermennina Þórður Jóhannsson 44696
1982 SÁM 95/3885 EF Mjólkurbúið í Hvaragerði var stofnað 1928, Þórður segir frá aðdragandanum, helstu forgöngumönnum og Þórður Jóhannsson 44697
1982 SÁM 95/3885 EF Sagt frá tildrögum þess að stofnað var sérstakt sveitarfélag í Hveragerði, um aðdrætti og verslun Þórður Jóhannsson 44698
1982 SÁM 95/3885 EF Sameiginlegur skóli Hveragerðis og Ölfushrepps, bygging nýs barnaskóla Þórður Jóhannsson 44699
1982 SÁM 95/3885 EF Bygging gróðurhúsa og garðyrkja í Hveragerði, um Ingimar sem var brautryðjandi í þessum málum Þórður Jóhannsson 44700
1982 SÁM 95/3886 EF Áfram sagt frá fyrstu gróðrarstöðvunum og þátt garðyrkjuskólans í uppbyggingunni Þórður Jóhannsson 44701
1982 SÁM 95/3886 EF Sagt frá starfsemi á Reykjum, gróðrastöð, heilsuhæli fyrir berklasjúklinga og garðyrkjuskólinn Þórður Jóhannsson 44702
1982 SÁM 95/3886 EF Um heilbrigðismál á fyrstu árunum í Hveragerði, nefndir læknar Þórður Jóhannsson 44703
1982 SÁM 95/3886 EF Um sundlaugarbyggingu og sundkennslu, Lárus Rist kemur 1938 Þórður Jóhannsson 44704
1982 SÁM 95/3886 EF Um húsmæðraskóla Árnýjar Illugadóttur Þórður Jóhannsson 44705
1982 SÁM 95/3886 EF Þórður rekur þátttöku í sveitarstjórnarkosningum frá upphafi Þórður Jóhannsson 44706
1982 SÁM 95/3886 EF Sagt frá upphafi og starfsemi heisluhælis Náttúrulækningafélags Íslands Þórður Jóhannsson 44707
1982 SÁM 95/3886 EF Sagt frá upphafi og starfsemi elliheimilis í Hveragerði Þórður Jóhannsson 44708
1982 SÁM 95/3887 EF Sagt frá ýmissi starfsemi sem byrjaði á fyrstu árum byggðar í Hveragerði þar sem jarðhiti var notaðu Þórður Jóhannsson 44709
1982 SÁM 95/3887 EF Haldið áfram að segja frá atvinnu þar sem jarðhitinn er nýttur, ný ullarþvottastöð, tilraun til að b Þórður Jóhannsson 44710
1982 SÁM 95/3887 EF Enn fleiri tilraunir til að nýta jarðhitann: frystihús, gufuaflstöð, steypuverk, ostagerð, ísgerð; ý Þórður Jóhannsson 44711
1982 SÁM 95/3887 EF Sagt frá skólamálum, skólabyggingu og skólastarfi Þórður Jóhannsson 44712
1982 SÁM 95/3887 EF Þórður er einnig bókavörður, segir frá bókasafninu Þórður Jóhannsson 44713
1982 SÁM 95/3888 EF Haldið áfram að tala um bókasafnið og bóklestur fólks Þórður Jóhannsson 44714

Tengt efni á öðrum vefjum

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 3.07.2019