Sigríður Bogadóttir 29.06.1907-09.09.2001

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

64 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
19.06.1976 SÁM 86/725 EF Sagt frá foreldrum heimildarmanns og uppvaxtarárum í Flatey: fólksfjöldi í eynni, útræði, skipting l Sigríður Bogadóttir 26783
19.06.1976 SÁM 86/725 EF Kartöflurækt og garðrækt; nöfn á matjurtagörðum Sigríður Bogadóttir 26784
19.06.1976 SÁM 86/725 EF Veiðar, fuglatekja, saltaður lundi; hlé var á útræði frá því í desember og fram á vorið; matreiðsla Sigríður Bogadóttir 26785
19.06.1976 SÁM 86/725 EF Leikir barnanna: skoppað gjörðum, boltaleikir, hlaupið fyrir horn, hoppað í paradís Sigríður Bogadóttir 26786
19.06.1976 SÁM 86/725 EF Ingel dingel doff; Enenga menenga dommeldú; lýst hvernig talið var úr með priki Sigríður Bogadóttir 26787
19.06.1976 SÁM 86/725 EF Lýst v-máli Sigríður Bogadóttir 26788
19.06.1976 SÁM 86/725 EF Lýst s-máli Sigríður Bogadóttir 26789
19.06.1976 SÁM 86/725 EF Sagt frá barnaskólanum í Flatey Sigríður Bogadóttir 26790
19.06.1976 SÁM 86/725 EF Sagt frá skipakomum Sigríður Bogadóttir 26791
19.06.1976 SÁM 86/725 EF Sagt frá helstu hátíðum ársins Sigríður Bogadóttir 26792
19.06.1976 SÁM 86/725 EF Lýst jólahaldi: skemmtunum, messu, jólatrjám; á jóladag var barnaskemmtun í barnaskólanum; á haustin Sigríður Bogadóttir 26793
19.06.1976 SÁM 86/726 EF Rætt um jólamatinn Sigríður Bogadóttir 26794
19.06.1976 SÁM 86/726 EF Spilað um jólin Sigríður Bogadóttir 26795
19.06.1976 SÁM 86/726 EF Hátíðahöld um áramótin: kveikt í vita á gamlárskvöld Sigríður Bogadóttir 26796
19.06.1976 SÁM 86/726 EF Kveikt á blysum á þrettándanum Sigríður Bogadóttir 26797
19.06.1976 SÁM 86/726 EF Samtal um lög sem sungin voru við vitann Sigríður Bogadóttir 26798
19.06.1976 SÁM 86/726 EF Um spil og leiki Sigríður Bogadóttir 26799
19.06.1976 SÁM 86/726 EF Öskudagur, öskupokar og steinar Sigríður Bogadóttir 26800
19.06.1976 SÁM 86/726 EF Sprengidagur Sigríður Bogadóttir 26801
19.06.1976 SÁM 86/726 EF Páskar Sigríður Bogadóttir 26802
19.06.1976 SÁM 86/726 EF Sumardagurinn fyrsti Sigríður Bogadóttir 26803
19.06.1976 SÁM 86/726 EF Bakstur Sigríður Bogadóttir 26804
19.06.1976 SÁM 86/726 EF Leikir barna Sigríður Bogadóttir 26805
19.06.1976 SÁM 86/726 EF Kveðskapur og sögur; gátur Sigríður Bogadóttir 26806
19.06.1976 SÁM 86/726 EF Hvar býr hún Nýpa; samtal Sigríður Bogadóttir 26807
19.06.1976 SÁM 86/726 EF Fagur fiskur í sjó Sigríður Bogadóttir 26808
19.06.1976 SÁM 86/726 EF Tommeltott; púa í kalda fingur Sigríður Bogadóttir 26809
19.06.1976 SÁM 86/726 EF Samtal um það sem var sungið við jólatréð Sigríður Bogadóttir 26810
19.06.1976 SÁM 86/726 EF Samtal um orgel, söngleiki Sigríður Bogadóttir 26811
19.06.1976 SÁM 86/726 EF Samtal um Vefaraleikinn Sigríður Bogadóttir 26812
19.06.1976 SÁM 86/726 EF Rætt um félagslíf; sagt frá kvenfélaginu Gleym mér ei Sigríður Bogadóttir 26813
19.06.1976 SÁM 86/726 EF Ungmennafélagið, barnastúka, félagið Árblik, minnst á helstu félagsmálafrömuði í Flatey Sigríður Bogadóttir 26814
19.06.1976 SÁM 86/726 EF Karlakór og blandaður kór Sigríður Bogadóttir 26815
19.06.1976 SÁM 86/726 EF Íþróttir og leikfimisæfingar Sigríður Bogadóttir 26816
19.06.1976 SÁM 86/726 EF Markmið kvenfélagsins Sigríður Bogadóttir 26817
19.06.1976 SÁM 86/727 EF Náðar í nafni þínu Sigríður Bogadóttir 26818
19.06.1976 SÁM 86/727 EF Signingin Sigríður Bogadóttir 26819
19.06.1976 SÁM 86/727 EF Krossmark yfir ungbörn Sigríður Bogadóttir 26820
19.06.1976 SÁM 86/727 EF Samtal um húslestur, biblíulestur og lestur passíusálma; messuhald; kennsla í kristinfræði Sigríður Bogadóttir 26821
19.06.1976 SÁM 86/727 EF Sagt frá prestum Sigríður Bogadóttir 26822
19.06.1976 SÁM 86/727 EF Sagt frá gömlu kirkjunni; trúarsamkomur Sigríður Bogadóttir 26823
19.06.1976 SÁM 86/727 EF Bókasafnið: rakin saga þess síðustu áratugina; var í tíu ár bókavörður við safnið í Flatey; samtal u Sigríður Bogadóttir 26824
19.06.1976 SÁM 86/727 EF Samtal um huldufólkstrú Sigríður Bogadóttir 26825
19.06.1976 SÁM 86/727 EF Segir frá eigin reynslu Sigríður Bogadóttir 26826
19.06.1976 SÁM 86/727 EF Spurt um huldufólksbyggðir, álagabletti og sjóskrímsli Sigríður Bogadóttir 26827
19.06.1976 SÁM 86/727 EF Skrímslishræðsla og myrkfælni Sigríður Bogadóttir 26828
19.06.1976 SÁM 86/728 EF Setið var hjá kúnum; sagt frá skipamjöltum; aflað vatns handa kúnum; fleira um kúabúskap í Flatey; r Sigríður Bogadóttir 26829
19.06.1976 SÁM 86/728 EF Áburður og meðferð hans Sigríður Bogadóttir 26830
19.06.1976 SÁM 86/728 EF Kinda gætt í fjörum; samtal um fjárbúskap og slátt í eyjunum Sigríður Bogadóttir 26831
19.06.1976 SÁM 86/728 EF Unnið úr mjólk Sigríður Bogadóttir 26832
19.06.1976 SÁM 86/728 EF Unnið úr ull Sigríður Bogadóttir 26833
19.06.1976 SÁM 86/728 EF Skógerð; búðarskór Sigríður Bogadóttir 26834
19.06.1976 SÁM 86/728 EF Verslanir í Flatey á uppvaxtarárum heimildarmanns Sigríður Bogadóttir 26835
19.06.1976 SÁM 86/728 EF Áhrif stríðsins 1914-1918 Sigríður Bogadóttir 26836
19.06.1976 SÁM 86/728 EF Eldiviður Sigríður Bogadóttir 26837
19.06.1976 SÁM 86/728 EF Þang notað til eldiviðar og áburðar Sigríður Bogadóttir 26838
19.06.1976 SÁM 86/728 EF Um verslu í Flatey, árin eftir fyrra stríð, kreppuárin Sigríður Bogadóttir 26839
19.06.1976 SÁM 86/728 EF Reitavinnan var einkum fyrir konur, krakka og gamla karla; sagt frá reitunum og vinnunni við fiskinn Sigríður Bogadóttir 26840
19.06.1976 SÁM 86/728 EF Sagt frá fiskveiðum, skiptingu aflans, hvernig fylgst var með skipunum og bátunum; sagt frá því hver Sigríður Bogadóttir 26841
19.06.1976 SÁM 86/728 EF Verkuð grásleppa, rauðmagi, kútmagar og fleira Sigríður Bogadóttir 26842
19.06.1976 SÁM 86/728 EF Lýst hausastöppu, hákarlastöppu og skötustöppu Sigríður Bogadóttir 26843
19.06.1976 SÁM 86/728 EF Hertir þorskhausar, meyjarsvunta Sigríður Bogadóttir 26844
19.06.1976 SÁM 86/728 EF Eftirmatur; te úr blóðbergi, baldursbrá og fjallagrösum Sigríður Bogadóttir 26845
19.06.1976 SÁM 86/728 EF Súrmatur, matarvenjur fólks Sigríður Bogadóttir 26846

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 19.06.2017