Arngrímur Jónsson 16.öld-01.11.1676?

Prestur fæddur um 1600. Vígður um 1623 líklega sem aðstoðarprestur föður síns á Barði. Fór 1627 að Hólum að einhverju eyti sem kirkjuprestur. Biskup setti hann til þess að gegna Miklabæ og Víðimýri en hefur vart verið þar lengur en eitt ár. Árin 1632-40 mun hann hafa gegnt aðstoðarprestsstörfum í Miklabæog Hofssóknog að fullu 1640-44 og Viðvíkursókn á sama tíma. Árið 1644 fékk Hann R'ip og var þar til elliára eða þar til hann var dæmdur óhæfur til að sinna prestsstarfi 1675. Talið aðhann hafi drukknað í Hjaltadalsá 1. nóve,ber 1676.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 31-32.

Staðir

Barðskirkja Prestur 1623-1627
Hóladómkirkja Prestur 1627-1630
Miklabæjarkirkja Aukaprestur 04.06.1630-1631
Hofskirkja Aukaprestur 1630-1631
Miklabæjarkirkja Prestur 1640-1644
Hofskirkja Prestur 1640-1644
Viðvíkurkirkja Prestur 1640-1644
Rípurkirkja Prestur 1644-1675

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 19.09.2016