Sváfnir Sveinbjarnarson 26.07.1928-

Prestur. Stúdent frá MA 1948. Cand. theol. frá HÍ 30. maí 1952. Framhaldsnám í prédikunarfræðum í Bayeru 1965-66. Vígður aðstoðarprestur til föður síns á Kálfafellsstað 30. september 1952Prófastur í Austur-Skaftafellsprófastsdæmi frá 1. september 1954 Veittur Breiðabólstaður í Fljótshlíð22, maí 1963 frá 1. júní sama ár. Prófastur í Rangárvallaprófastsdæmi 16. nóvember 1973 frá 1. desember sama ár. Lausn frá embættum 1. ágúst 1998 en settur til að þjóna prestakallinu til 1. september sama ár. Varaþingmaður, í hreppsnefnd og sakólanefnd.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 828-29

Staðir

Breiðabólstaðarkirkja Rangárvöllum Aukaprestur 27.07. 1952-30.09. 1952
Kálfafellsstaðarkirkja Prestur 30.09. 1952-1963
Breiðabólstaðarkirkja Rangárvöllum Prestur 22.05. 1963-1998

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 7.01.2019