Sváfnir Sveinbjarnarson 26.07.1928-

Prestur. Stúdent frá MA 1948. Cand. theol. frá HÍ 30. maí 1952. Framhaldsnám í prédikunarfræðum í Bayeru 1965-66. Vígður aðstoðarprestur til föður síns á Kálfafellsstað 30. september 1952Prófastur í Austur-Skaftafellsprófastsdæmi frá 1. september 1954 Veittur Breiðabólstaður í Fljótshlíð22, maí 1963 frá 1. júní sama ár. Prófastur í Rangárvallaprófastsdæmi 16. nóvember 1973 frá 1. desember sama ár. Lausn frá embættum 1. ágúst 1998 en settur til að þjóna prestakallinu til 1. september sama ár. Varaþingmaður, í hreppsnefnd og sakólanefnd.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 828-29

Staðir

Breiðabólstaðarkirkja Rangárvöllum Aukaprestur 27.07. 1952-30.09. 1952
Kálfafellsstaðarkirkja Prestur 30.09. 1952-1963
Breiðabólstaðarkirkja Rangárvöllum Prestur 22.05. 1963-1998

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

6 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
13.08.2003 SÁM 05/4110 EF Sváfnir segir frá uppruna sínum og segir síðan frá Auraseli og ábúendum þar; lýsing á landinu og lan Sváfnir Sveinbjarnarson 45478
13.08.2003 SÁM 05/4110 EF Þegar Hekla gaus 1947 féll mikil aska yfir Innhlíðina og þá fengu bændur að hafa ær í Auraseli um sa Sváfnir Sveinbjarnarson 45479
13.08.2003 SÁM 05/4110 EF Á bökkunum austan við Auraselstúnið voru haldin íþróttamót, fólk tjaldaði og var keppni á milli Fljó Sváfnir Sveinbjarnarson 45480
13.08.2003 SÁM 05/4110 EF Sagt frá atburði í Auraseli sem fólk vissi ekki alveg hvernig stóð á, börn og unglingar voru ein hei Sváfnir Sveinbjarnarson 45481
13.08.2003 SÁM 05/4110 EF Rætt um Þverá og samgöngur yfir hana, slysfarir í ánni; ágangur Markarfljóts og sandágangur varð til Sváfnir Sveinbjarnarson 45482
13.08.2003 SÁM 05/4111 EF Minningar frá smölun við Aurasel og réttum við Þverá, sagt frá smáatvikum og slysförum Sváfnir Sveinbjarnarson 45483

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 8.10.2020