Gísli Thorarensen 1818-1874

<p>Stúdent frá Bessastaðaskóla 1836, lagði stund á guðfræði við Hafnarháskóla en tók ekki próf. Varð undirkennari í Reykjavíkurskóla 1847 er hann kom heim. Fékk Sólheimaþing 11. september 1848 og bjó að Felli. Fékk Stokkseyri 17. september 1873, fluttist að Ásgautsstöðum. Varð bráðkvaddur. Hann var talinn skáld og prentuð eftir hann ljóðmæli m.a. </p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ II bindi, bls. 78-9. </p>

Staðir

Stokkseyrarkirkja Prestur 1873-1874
Hörgslandskirkja Prestur 11.09.1848-1873

Erindi


Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014