Kristján Eldjárn 06.09.1916-14.09.1982
Erindi
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
34 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
1961 | SÁM 86/906 EF | Vísur úr Egils sögu: Svá skyldi goð gjalda; Þér höggur stórt fyrir stáli | Kristján Eldjárn | 34427 |
1961 | SÁM 86/906 EF | Frá Ara presti hinum fróða | Kristján Eldjárn | 34428 |
SÁM 86/912 EF | Afi minn fór á honum Rauð | Kristján Eldjárn | 34572 | |
xx.08.1963 | SÁM 87/991 EF | Lýsing á ummerkjum í Þingey og borið saman við uppdrætti Brynjólfs Jónssonar og Daniels Bruns, lýsin | Árni Kristjánsson og Kristján Eldjárn | 35499 |
xx.08.1963 | SÁM 87/991 EF | Sagt frá Jóni M. Jónssyni í Litla-Dunhaga og um bæjarnafnið | Kristján Eldjárn | 35504 |
06.09.1963 | SÁM 87/991 EF | Ferðasaga og sagt frá fyrirhuguðu minnismerki á Krosshólaborg; lýsing á tveimur naustum í Króksfjarð | Kristján Eldjárn | 35505 |
07.09.1963 | SÁM 87/991 EF | Lýsing á staðsetningu og útliti rústa sem eru í dal á milli Kinnarstaða og Bjarkarlundar | Kristján Eldjárn | 35506 |
xx.09.1963 | SÁM 87/992 EF | Rauðsdalur á milli Berufjarðar og Hofsstaða, þeir eru að leita að rústum Rauðsdals; lýsing á tóftum | Kristján Eldjárn | 35507 |
xx.09.1963 | SÁM 87/992 EF | Að kvöldi, rakin atburðarás dagsins; kirkjuminjar á Stað á Reykjanesi | Kristján Eldjárn | 35517 |
1963 | SÁM 87/994 EF | Lýsir staðháttum á Efranúpi og segir ferðasögu sína og frá rif úr kljásteinavefstól sem notaður er s | Kristján Eldjárn | 35532 |
25.08.1963 | SÁM 87/994 EF | Sagt frá hátíðarmessu á Hólum í Hjaltadal | Kristján Eldjárn | 35533 |
xx.08.1963 | SÁM 87/995 EF | Lýsing á forna þingstaðnum í Þingey; staðarlýsing, lýsing búða, nefnd fjárhústóft og fleira | Árni Kristjánsson og Kristján Eldjárn | 35540 |
03.08.1964 | SÁM 87/996 EF | Lýsing á rústum á Lundi í Lundarreykjadal | Kristján Eldjárn | 35547 |
04.08.1964 | SÁM 87/996 EF | Lýsing á baðstofu í Kirkjuhvammi | Kristján Eldjárn | 35548 |
03.08.1964 | SÁM 87/996 EF | Lýsing á komunni að Tungunesi; bæjarhúsi lýst og áhöldum sem eru úti fyrir og einnig hlutum inni í h | Kristján Eldjárn | 35551 |
04.08.1964 | SÁM 87/996 EF | Ferðasaga dagsins, lýsingar: skólinn á Reykjum í Hrútafirði, baðstofa og bær í Syðsta-Hvammi, verslu | Kristján Eldjárn | 35552 |
04.08.1964 | SÁM 87/997 EF | Um handrit á Gilá í Vatnsdal, bæjarhús í Þórólfstungu, predikunarstól og altari úr Grímstungukirkju, | Kristján Eldjárn | 35553 |
07.08.1964 | SÁM 87/998 EF | Um komuna að Stóru-Ökrum og að Víðivöllum; um Skjaldarstaði á Öxnadalsheiði, hluti í bænum og fleira | Kristján Eldjárn | 35559 |
07.08.1964 | SÁM 87/998 EF | Farið frá Akureyri út í Laufás, rakin framkvæmdamál þar; Grenjaðarstaður, spænir og frummynd af séra | Kristján Eldjárn | 35560 |
08.08.1964 | SÁM 87/998 EF | Leitað að öskulagi sem ekki finnst; skoðuð fjöl frá Reynistað hjá ekkju Björns læknis | Kristján Eldjárn | 35561 |
08.08.1964 | SÁM 87/998 EF | Komið að Hringveri og Bangastöðum í Kelduhverfi, munir þar; Svalbarð og Þórshöfn, sagt frá símstöðva | Kristján Eldjárn | 35564 |
xx.08.1964 | SÁM 87/998 EF | Sagt frá minjum í Sunnudal; Krossavík; Krummsholt og bæjarrústir; Vopnafjörður, Burstarfell og kirkj | Kristján Eldjárn | 35567 |
xx.08.1964 | SÁM 87/998 EF | Náttúrulýsing | Kristján Eldjárn | 35569 |
13.08.1964 | SÁM 87/999 EF | Rætt um Broddaskála og staðháttum lýst, komið að Víðinesi og skoðaðar tóftir; Bæjarstaður, Fálkaás, | Kristján Eldjárn | 35573 |
xx.08.1964 | SÁM 87/999 EF | Litast um í Gautavík í Berufirði | Kristján Eldjárn | 35575 |
xx.08.1964 | SÁM 87/999 EF | Kirkjan í Berunesi, lýsing; sagt frá steini sem hefur lent þar undir tröppum | Kristján Eldjárn | 35576 |
15.08.1964 | SÁM 87/999 EF | Sagt frá munum sem þjóðminjavörður fékk hjá Þórarni skólastjóra á Eiðum; Freysnes; lýst tóftum; heim | Kristján Eldjárn | 35577 |
15.08.1964 | SÁM 87/999 EF | Komið að Hjarðargrund og þjóðminjaverði vísað á kuml; lýsing á staðnum og á því sem hann gerir þar, | Kristján Eldjárn | 35578 |
15.08.1964 | SÁM 87/999 EF | Ferðasaga og sagt frá gripum sem þjóðminjavörður hefur fengið, það eru sótugir skinnleistar, sótugar | Kristján Eldjárn | 35579 |
02.05.1966 | SÁM 87/1000 EF | Ferðasaga af ferð norður í land með Olaf Isaksson safnstjóra í Sundsvall | Kristján Eldjárn | 35583 |
03.05.1966 | SÁM 87/1000 EF | Lýsing á húsum á Stóru-Ökrum | Kristján Eldjárn | 35586 |
03.05.1966 | SÁM 87/1000 EF | Glaumbær, lýsing, einkum á því sem þarf að lagfæra | Kristján Eldjárn | 35587 |
03.05.1966 | SÁM 87/1000 EF | Reynistaður | Kristján Eldjárn | 35588 |
14.08.1966 | SÁM 87/1002 EF | Sagt frá gröfinni á Ormsstöðum og manninum sem þar liggur; staðsetning grafarinnar | Kristján Eldjárn | 35600 |
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 5.07.2019