Sigurjón Jónsson 23.08.1881-15.05.1965

Prestur. Stúdent frá háskólanum í Chicago og lauk A.M. prófi (meistaraprófi) ári síðar. Cand. theol. frá HÍ 1917, fékk 21. maí 1917 og Kirkjubæ í Hróarstungu 1. júní 1920. Skipaður til að gegna áfram störfum eftir sjötugt og fékk lausn 10. febrúar 1956.

Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 381

Staðir

Barðskirkja Prestur 21.05. 1917-1920
Kirkjubæjarkirkja Prestur 01.06. 1920-1956

Erindi


Tengt efni á öðrum vefjum

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 18.12.2018