Haraldur Þorsteinsson (Halli Þorsteins) 18.07.1952-

Auk Eikarinnar hefur Halli spilað með fjölda hljómsveita – Pearl, Sókrates, Litli matjurtagarðurinn, Pops, Brimkló, Bítlavinafélagið, Sálin hans Jóns míns, Vinir Dóra, Blúsmenn Andreu, Megas, Bubbi... – auk þess að spila mikið á hljómplötum sem session-spilari.

Upplýsingar m.a. af vefsíðu Tryggva Hübner um hljómsveitina Eik

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Bítlavinafélagið Bassaleikari 1986-01
Blúsmenn Andreu Bassaleikari
Deildarbungubræður Bassaleikari
Eik Bassaleikari 1972 1978
Eik Bassaleikari 2000 2000
Galíleó Bassaleikari
Sálinni hans Jóns míns Bassaleikari 1988-02 1988-09
Sókrates Bassaleikari 1968 1969
Upplyfting Bassaleikari
Þokkabót Bassaleikari

Tengt efni á öðrum vefjum

Bassaleikari
Ekki skráð
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 17.04.2018