Björn Þorláksson 11.01.1816-24.06.1862
<p>Prestur. Stúdent 1842 frá Bessastaðaskóla. Vígðist 9. október 1842 aðstoðarprestur á Móum, fékk Skinnastaði 20.ferúar 1844, en fór aldrei þangað, fékk Höskuldsstaði 25. júní 1844 og var þar til dauðadags. Vel gefinn maður, þrekmikill og vinsæll en nokkuð drykkfelldur seinni árin.</p>
<p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 255-56. </p>
Staðir
Brautarholtskirkja á Kjalarnesi | Aukaprestur | 09.10.1842-1844 |
Höskuldsstaðakirkja | Prestur | 25.06.1844-1862 |

Aukaprestur og prestur | |
Ekki skráð |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 31.10.2017