Ólafur Ásmundsson -1709

Prestur. Stúdent frá Skálholtsskóla 1674, fór að Hólum 1677 og fór utan 1678, varð attestatus í guðfræði 29. mars 1682. Vígðist aðstoðarprestur sr. Eiríks Ólafssonar í Kirkjubæ 6. október 1689 og tók að fullu við staðnum næsta ár og hélt til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 29.

Staðir

Kirkjubæjarkirkja Aukaprestur 1690-1704
Kirkjubæjarkirkja Prestur 1705-1709

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 19.03.2018